Hver er sagan á bakvið Omnis og Þekkingu?
Er einhver saga?
Var bara að pæla að ég hef bardúsað helling í þessum geira en kannast ekki við þau, annað en við nafnið.
Hétu þau e-h annað, var þetta afsprengi frá öðrum fyrirtækjum...
Þetta a.m.k. fór e-h að kitla forvitnistaugina hjá mér...
Kjánalegar fyrirspurnir/vangaveltur
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegar fyrirspurnir/vangaveltur
Omnis var tölvufyrirtæki úti á landi, Aggranessi og Selfossi minnir mig. Voru með tölvuþjónustu fyrir fyrirtækin complett... svo hófu þeir starfsemi í Reykjavík fyrir einhverjum árum og núna eru þeir stórir á höfuðborgarsvæðinu... Stendur reyndar EKKERT um fyrirtækið á heimasíðunni, furðulegt nokk!
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2846
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 546
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegar fyrirspurnir/vangaveltur
http://www.skessuhorn.is/frettir/nr/64865/
Þetta var Tölvuþjónusta Vesturlands og Samhæfni sem sameignuðust í Omnis, og keyptu Rafeindatækni í Reykjanesbæ.
Í gamla Samhæfni var það Bjössi bolla(hann var ak-feitur) sem stjórnaði því ef ég man rétt, og er núna titlaður sem rekstrarstjóri í Reykjanesbæ.
http://www.omnis.is/staff/view/bjorn-ingi-palsson
Þetta var Tölvuþjónusta Vesturlands og Samhæfni sem sameignuðust í Omnis, og keyptu Rafeindatækni í Reykjanesbæ.
Í gamla Samhæfni var það Bjössi bolla(hann var ak-feitur) sem stjórnaði því ef ég man rétt, og er núna titlaður sem rekstrarstjóri í Reykjanesbæ.
http://www.omnis.is/staff/view/bjorn-ingi-palsson
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8706
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegar fyrirspurnir/vangaveltur
Já, mig minnti það. Minnir að þeir hafi vertið þjónustuaðili Símans þegar ég bjó á Keili um 2007
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2846
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 546
- Staða: Ótengdur
-
FreyrGauti
- Tölvutryllir
- Póstar: 669
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegar fyrirspurnir/vangaveltur
Þekking varð til þegar að KEA var skipt upp á sínum tíma, var upphaflega IT deild KEA.
http://www.thekking.is/is/um-okkur/um-okkur/saga
http://www.thekking.is/is/um-okkur/um-okkur/saga
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8706
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegar fyrirspurnir/vangaveltur
OK, ég er bara svona mikið borgarbarn greinilega...
Hver man ekki eftir að hafa leikið sér í Amstrad og kíkt í Atari búðina á Laugaveginum þegar Lynx vélarnar komu út...
p.s. ég er að leita að einni Ambra tölvu, þær voru víst voða endingagóðar... man einhver eftir þeim?
Hver man ekki eftir að hafa leikið sér í Amstrad og kíkt í Atari búðina á Laugaveginum þegar Lynx vélarnar komu út...
p.s. ég er að leita að einni Ambra tölvu, þær voru víst voða endingagóðar... man einhver eftir þeim?
-
depill
- Stjórnandi
- Póstar: 1609
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 267
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegar fyrirspurnir/vangaveltur
FreyrGauti skrifaði:Þekking varð til þegar að KEA var skipt upp á sínum tíma, var upphaflega IT deild KEA.
http://www.thekking.is/is/um-okkur/um-okkur/saga
Og eru þokkalega stórir í IT. Þeir eru með mjög mörg fyrirtæki á Akureyri ásamt því að vera með bæði Lyf og Heilsu og Lyfju. Voru/eru með part af kerfisrekstri Haga.