http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstof ... ta-3620042
Á einhver þennan stól?. Er að leita mér að nýjum skrifborðsstól. Er með leðurstól núna sem ég er mjög þreyttur á því að maður verður strax þreyttur í rassinum í honum. Held ég vilji ekki fara í leður aftur. Þessi stóll er sá eini sem mér líst á í rúmfó/ikea. Næsta skref fyrir ofan væri eitthvað mokdýrt í pennanum og svoleiðis búðum sem ég er ekki að tíma.
Skrifborðsstóll hjá rúmfó
Re: Skrifborðsstóll hjá rúmfó
Tók einmitt Rúmfó-IKEA rúnt rétt fyrir jól til að finna mér skrifborðsstól í jólagjöf frá foreldrunum.
Það var alveg sama sagan, þetta var sá eini sem mér leyst á, svo hann varð fyrir valinu. Er búinn að nota hann núna síðan á aðfangadagskvöld og get ekki sagt annað en að ég sé mjög ánægður með hann. Virkar voðalega traustur og varð allavega ekki meint af því að sitja í honum heilu næturnar í jólafríinu
Það var alveg sama sagan, þetta var sá eini sem mér leyst á, svo hann varð fyrir valinu. Er búinn að nota hann núna síðan á aðfangadagskvöld og get ekki sagt annað en að ég sé mjög ánægður með hann. Virkar voðalega traustur og varð allavega ekki meint af því að sitja í honum heilu næturnar í jólafríinu
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborðsstóll hjá rúmfó
Hvað kostar tölvan þín og aðrir tengdir hlutir ?
300k+ ? 400k+ ?
Stóll sem að menn sitja í, í nokkra klukkutíma á sólarhring á einfaldlega að eyða almennilegum pening í.
því meiri pening sem að þú eyðir í stól, því lengra er þangað til að þú þarft að gera það aftur og því betur líður þér í honum.
Ég segi fyrir mig, ekki spá í 30þús króna stólum, menn eiga að spá í miklu miklu dýrari stólum.
Þegar að við getum eytt hundruðum þúsunda í vélarnar hjá okkur (margir jafnvel nokkrum sinnum á ári) þá eigum við að vera með góða tölvustóla, sérstaklega þar sem að dýrir stólar endast í lang flestum tilfellum mun betur en ódýru stólarnir úr rúmfatalagernum/Ikea
300k+ ? 400k+ ?
Stóll sem að menn sitja í, í nokkra klukkutíma á sólarhring á einfaldlega að eyða almennilegum pening í.
því meiri pening sem að þú eyðir í stól, því lengra er þangað til að þú þarft að gera það aftur og því betur líður þér í honum.
Ég segi fyrir mig, ekki spá í 30þús króna stólum, menn eiga að spá í miklu miklu dýrari stólum.
Þegar að við getum eytt hundruðum þúsunda í vélarnar hjá okkur (margir jafnvel nokkrum sinnum á ári) þá eigum við að vera með góða tölvustóla, sérstaklega þar sem að dýrir stólar endast í lang flestum tilfellum mun betur en ódýru stólarnir úr rúmfatalagernum/Ikea
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6853
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborðsstóll hjá rúmfó
Skil ekki hvernig fólk hefur það í sér að eyða 100þ+ í tölvustól.
Er búinn að eiga þennan í nokkur ár, það sér ekki á honum og ég er mjög sáttur.
http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstof ... ur-3620061
Reyndar eru króm fætur á mínum, eins og á þessum:
http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstof ... ur-3620021
Er búinn að eiga þennan í nokkur ár, það sér ekki á honum og ég er mjög sáttur.
http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstof ... ur-3620061
Reyndar eru króm fætur á mínum, eins og á þessum:
http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstof ... ur-3620021
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
vesi
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 134
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborðsstóll hjá rúmfó
Ef þú ert í kringum 100kg. þá hefuru lítið í RL stól að gera.
Þurfti að endurnýja stólinn minn um daginn, RL stól sem dugði í tæpt ár.
Fór í þennan og gæti ekki verið sáttari
http://www.ikea.is/products/618
Þurfti að endurnýja stólinn minn um daginn, RL stól sem dugði í tæpt ár.
Fór í þennan og gæti ekki verið sáttari
http://www.ikea.is/products/618
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborðsstóll hjá rúmfó
keypti þennan á síðasta ári: http://www.penninn.is/nanar/?productid= ... b3478ee263
hrikalega vandaður og stabíll stóll og ég finn ekki fyrir neinni þreytu eða verkjum eins og ég gerði oft áður í öðrum stólum og þetta er einhver bestu kaup sem ég hef gert og er þetta að vissu leyti bara fjárfesting sem maður þarf ekkert að hugsa um í mörg ár
hrikalega vandaður og stabíll stóll og ég finn ekki fyrir neinni þreytu eða verkjum eins og ég gerði oft áður í öðrum stólum og þetta er einhver bestu kaup sem ég hef gert og er þetta að vissu leyti bara fjárfesting sem maður þarf ekkert að hugsa um í mörg ár
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
zaiLex
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborðsstóll hjá rúmfó
urban skrifaði:Hvað kostar tölvan þín og aðrir tengdir hlutir ?
300k+ ? 400k+ ?
Stóll sem að menn sitja í, í nokkra klukkutíma á sólarhring á einfaldlega að eyða almennilegum pening í.
því meiri pening sem að þú eyðir í stól, því lengra er þangað til að þú þarft að gera það aftur og því betur líður þér í honum.
Ég segi fyrir mig, ekki spá í 30þús króna stólum, menn eiga að spá í miklu miklu dýrari stólum.
Þegar að við getum eytt hundruðum þúsunda í vélarnar hjá okkur (margir jafnvel nokkrum sinnum á ári) þá eigum við að vera með góða tölvustóla, sérstaklega þar sem að dýrir stólar endast í lang flestum tilfellum mun betur en ódýru stólarnir úr rúmfatalagernum/Ikea
Tja það er tvennt sem kemur mér í huga. Í fyrsta lagi þá er allt þetta allt huglægt hvað maður er tilbúinn til að eyða í, stólar eru einfaldlega ekki mjög ofarlega á forgangsröðinni hjá mér. Síðan hef ég keypt mechanical keyboards fyrir yfir 200k, svona erum við mismunandi
Annars er ég forvitinn, hvernig stól ert þú með, og eitthvað sem þú mælir með?
vesi skrifaði:Ef þú ert í kringum 100kg. þá hefuru lítið í RL stól að gera.
Þurfti að endurnýja stólinn minn um daginn, RL stól sem dugði í tæpt ár.
Fór í þennan og gæti ekki verið sáttari
http://www.ikea.is/products/618
Hvað eru RL stólar?
Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborðsstóll hjá rúmfó
zaiLex skrifaði:
Tja það er tvennt sem kemur mér í huga. Í fyrsta lagi þá er allt þetta allt huglægt hvað maður er tilbúinn til að eyða í,
Auðvitað er þetta ekkert annað en huglægt.
ég ákvað bara að eyða vel í það sem að ég eyði stórum tíma af lífinu í.
Mér var kennt að maður á að eiga gott rúm og góða skó, ég ákvað að bæta þessu við, einfaldlega þar sem að ég nota minn það mikið.
zaiLex skrifaði: Síðan hef ég keypt mechanical keyboards fyrir yfir 200k, svona erum við mismunandi
Þessu hefði ég einmitt aldrei tímt.
zaiLex skrifaði:Annars er ég forvitinn, hvernig stól ert þú með, og eitthvað sem þú mælir með?
Reyndar verð ég að játa það að ég er bara hreinlega ekki klár á því hvað minn stóll heitir eða kostaði á sínum tíma(Veit að hann er frá Drabert), þar sem að ég fékk hann einfaldlega gefins þegar að ég ætlaði að fara að kaupa mér alvöru stól, en þessi stóll sem að ég er í var allavega 150þús króna græja á sínum tíma.
En ég veit það að ef að ég sæji nýjan svona stól til sölu í dag þá myndi ég hiklaust tíma að eyða í hann 200 þús.
Ég er búinn að eiga minn í allavegana 5 - 6 ár og er sjálfur um og yfir 100 kg.
Sá sem að átti hann sjálfur var tölvuvert þyngri en ég og notaði hann í 6 - 8 tíma á dag á skrifstofu hjá sér.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !