Hvernig berðu "BenQ" fram?

Allt utan efnis

Hvernig berðu "BenQ" Fram?

Ben-Q (Ben Cue)
66
70%
Benk
5
5%
Ben Kju
21
22%
Benky
2
2%
 
Samtals atkvæði: 94

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf DJOli » Fim 15. Jan 2015 10:15

Var að tala við félaga minn sem á BenQ skjá. Ég ákvað að fletta upp hvernig á að segja BenQ (sem er Ben Kju skv. alfræðiritinu)
En mig langar að vita hvernig þið segið BenQ, þar sem mér finnst Benky vera sniðugast.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf zedro » Fim 15. Jan 2015 10:25

Er Ben-Q og Ben Kju ekki nákvæmlega sama?
Ef þú ætlar að vera með framburðarspurningu þá þarftu að rita þetta sem framburð...


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf DJOli » Fim 15. Jan 2015 10:28

Ég hefði haldið að það væri nefnilega örlítill, þó ekki mikill framburðarmunur á Ben Cue og Ben Kju


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2066
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 87
Staða: Tengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf hfwf » Fim 15. Jan 2015 10:29

Las brandara um þetta, fór svo að keypti philips.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2066
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 87
Staða: Tengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf hfwf » Fim 15. Jan 2015 10:30

DJOli skrifaði:Ég hefði haldið að það væri nefnilega örlítill, þó ekki mikill framburðarmunur á Ben Cue og Ben Kju


Hvað með queue?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf HalistaX » Fim 15. Jan 2015 10:32

hfwf skrifaði:
DJOli skrifaði:Ég hefði haldið að það væri nefnilega örlítill, þó ekki mikill framburðarmunur á Ben Cue og Ben Kju


Hvað með queue?

Þetta vil ég vita. HEf ekki grænann hvernig maður á að segja það.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2066
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 87
Staða: Tengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf hfwf » Fim 15. Jan 2015 10:44

Wiki segir annars /ˌbɛn ˈkjuː/; og það sem ég hef lesið hér og þar BenQ ekki cue eða :) queue:) og alls ekki benky :)
ég hinsvegar segi allaf "benk" en oftast bendi ég bara í tölvuverslunum , better safe than sorry :)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 15. Jan 2015 11:45

Ég heyrði allar mögulegar útgáfur af þessu frá kúnnum þegar ég vann hjá fyrirtæki sem selur þetta. Ben-kjú var nú algengast. Svo var nú Ben-kú líka vinsælt. Benkk, Ben-qui og Beno standa líka uppúr.

HalistaX skrifaði:
hfwf skrifaði:
DJOli skrifaði:Ég hefði haldið að það væri nefnilega örlítill, þó ekki mikill framburðarmunur á Ben Cue og Ben Kju


Hvað með queue?

Þetta vil ég vita. HEf ekki grænann hvernig maður á að segja það.


Réttur framburður er "kjú"



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf svanur08 » Fim 15. Jan 2015 12:49

Eins og kjú í james bond :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Jan 2015 13:29

BenKÚ :wtf



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1609
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 267
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf depill » Fim 15. Jan 2015 14:15

GuðjónR skrifaði:BenKÚ :wtf


Eins og KÚ = Q. Ég segi samt Ben Kjú




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?

Pósturaf braudrist » Fim 15. Jan 2015 18:13

Benni Kú


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m