Ég er að detta í jólagjafirnar og ákvað að taka sérvaldar spólur hérna á heimilinu yfir í stafrænt form.
Það gengur eitthvað erfiðlega að finna USB sjónvarpskort til á lager.
Ekki vill svo skemmtilega til að einhverjir hérna eigi slíkt kort til þess að lána eða selja ?
Væri algjör redding!
Einnig ef einhver veit af stað sem á slíkt til á lager væri sú ábending vel þegin.
