Kassavifta


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Kassavifta

Pósturaf einarn » Sun 14. Des 2014 15:22

Er með 80mm viftu í hliðini á kassanum hjá mér og hef verið að velta fyrir mér eftir að ég fékk mér nýtt skjákort hvort væri betra að láta hana blása inn (beint á skjákort) eða láta hana blása út?

Allar ráðleggingar vel þegnar.

Kveðja
Einarn




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kassavifta

Pósturaf krat » Sun 14. Des 2014 15:57

Er þetta eina viftan í kassanum ? s.s. enginn framan á eða aftan ofan eða undir ?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2518
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kassavifta

Pósturaf GullMoli » Sun 14. Des 2014 16:57

Sjálfur kýs ég að láta viftur á hliðinni blása fersku (köldu) lofti inn á skjákortin. Hef séð lægri hitatölur með þær þannig, ásamt því að flestir hafi þær þannig.


Annars er ágætis útskýring á positive og negative viftusetupi hérna:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Kassavifta

Pósturaf einarn » Sun 14. Des 2014 17:32

krat skrifaði:Er þetta eina viftan í kassanum ? s.s. enginn framan á eða aftan ofan eða undir ?


bara bakviftan.