Nýjasta Humble Jumbo Bundle var að koma og mig langar að vita hvernig í andskotanum þeir geta haft $181 (22.813 kr) virði af leikjum á undir $6 (756 kr) (á þeim tíma sem þetta er skrifað)
Ég veit ekkert um Humble Bundle annað en að þeir eru oft með ágætis leiki fyri slikk.
Hverjar eru ykkar pælingar?
humblebundle.com