Ég ætla að útbúa veggrúm og vantar gaspumpur til að lyfta og lækka. Áður en ég fer að panta kit að utan langaði mig að athuga hvort einhver seldi svoleiðis hér á landi. Veit einhver hvar ég ætti að leita?
Kv,
Sigurður
Hvar fæ ég gaspumpur?
-
roadwarrior
- Gúrú
- Póstar: 578
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég gaspumpur?
Gámaþjónustan er með gaspumpur.
Þeir nota þær á ruslagámana. áttu 3 lengdir.
Var gott verð þegar ég keypti af þeim. ( um 1 1/2 ár )
Hringhellu 6, 221 Hafnarfirði sími 5352500
Þeir nota þær á ruslagámana. áttu 3 lengdir.
Var gott verð þegar ég keypti af þeim. ( um 1 1/2 ár )
Hringhellu 6, 221 Hafnarfirði sími 5352500
-
sigurdur
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég gaspumpur?
Takk fyrir þetta. Alltaf getur maður treyst á Vaktara
Tékka á þessum eftir helgi.