Sælir Vaktarar
Ég er að hugsa um að setja upp lítinn server til að runna ownCloud með helling af extensions. Þetta á bara að vera fyrir 5-10 einstaklinga.
Ég er með PSU, kassa og harða diska en vantar örgjörfa móðurborð og vinnsluminni. Ætli þetta sé ekki nóg fyrir minn tilgang?
Crucial ballistix 4GB http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=590
Gigabyte Z97M-DS3H http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
Pentium G3258 (+kæling) http://kisildalur.is/?p=2&id=2697
Var síðan bara að hugsa um að yfirklukka örgjörfann aðeins til að bæta fyrir valið á örgjörfa eða þarf ég fleiri kjarna eða meira cache?
íhlutir fyrir lítinn server
Re: íhlutir fyrir lítinn server
Þessi örgjörvi overclockast víst skratti vel.
Ertu að fara að encode-a mikið á þessum server , ef svo er ferð þráða og kjarna tala að vega meira heldur en klukkuhraðinn
Ertu að fara að encode-a mikið á þessum server , ef svo er ferð þráða og kjarna tala að vega meira heldur en klukkuhraðinn
-
Hellfire
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: íhlutir fyrir lítinn server
Ég bíst ekki mikið af því. Þetta verður bara aðallega fyrir ljósmyndir sem verða settar inn á serverinn áður en þær verða færðar eitthvert annað. Kanski einhver tónlist á servernum
Re: íhlutir fyrir lítinn server
Þá er þetta fínt held ég, með modest overclock fer þessi örgjörvi á par við i3 4330 sem er 2 core/4 thread og kostar helmingi meira.
Enda er ekkert heavy action í gangi hjá þér.
Enda er ekkert heavy action í gangi hjá þér.