Án þess að þurfa kosta til hendi og fót, er hægt að púsla saman ágætlega öflugri og hljóðlátri PC vél til að hafa inn í stofu?
Getur verið að þetta sé m.a. ástæðan fyrir vinsældum Apple, að það er hreinlega ekki hægt að koma fyrir PC vél nema með snúrufargan, hávaða og kassalaga lúkki?
Búinn að leita held ég alstaðar og það finnst ekki einn tölvukassi sem ég gæti hugsað mér að hafa inn í stofu... nema Apple...
Auk þess að sem að loksins núna sem ég nenni að skoða Apple, þá er síðan þeirra úti .... ansk.. helv... drasl...


