Sælir vaktarar,
Svoleiðis var það að ég kveikti á tölvunni og hún ræsti sér eðlilega nema svo þegar lengra var komið að þá kom svartur skjár og fullt af línum í skjáinn.
Þetta hefur bara komið upp einu sinni og það var í dag.
Er þetta einhvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af og/eða senda bara tölvuna í viðgerð?
Hvað er þetta?
Takk fyrir
Kv Pétur
Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni
-
psteinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni
- Viðhengi
-
- Svona leit skjárinn út
- IMG_0899 (1).JPG (744.43 KiB) Skoðað 846 sinnum
Apple>Microsoft
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni
Líklega fuck'd skjákortsdriver eða stýrikerfisvandamál... hugsanlega of heitt eða bilað skjákort.
Ef þetta gerist ekki endurtekið þarftu ekki að hafa áhyggjur.
Ef þetta gerist ekki endurtekið þarftu ekki að hafa áhyggjur.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB