Það sem ég skil ekki hví hann var bundinn svona þar sem hann fór viljandi með þeim upp í bíl.
Hví tóku þeir sér bara ekki tíma til að ná í réttu verkfæri ? í stað þess að reyna með hníf.
Hví ekki bara hafa hann bundinn ef þeir sjá að hann sé með mótþróa ? hann gat nú varla gert neitt. Að auki á ég erfitt að trúa að fyrstu viðbrögð hjá fólki eru að fara veita mótþróa þegar maður sér að lögreglan sé að fjarlægja böndinn.
Þetta væri eins og maður sé með handjárn, sér maður að löggan sé að fara taka þau af manni og bara allt í einu ráðast á lögguna.
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Bjosep skrifaði:Menn elska útlendinga í löggunni ...
Ég get samt alveg skilið það að það að hann hafi skorist hafi verið óviljaverk, sérstaklega ef hann barðist um, hinsvegar er það alveg stjarnfræðilega vitlaust að ætla að fara að skera bönd af manni sem er ósamvinnuþýður.
Ég las reyndar hvergi að þessi maður barðist á móti ég bara sagði það sjálfur til að bæta því inni ef svo skildi hafa verið að þá hefði verið furðulegt að löggan reynir að taka böndinn af honum með hníf.
slapi skrifaði:Meðaðvið hvað Lögreglan gaf út þá hafi hnífnum verið beitt til að skera á strappa sem hafði verið komið á löppun einstaklingsins vegna hann lét illa. Og þegar hann er að fara að skera strappann byrjar maðurinn að láta öllum illum látum sem veldur skurðunum , samkvæmt yfirlýsingunni var hnífurinn ekki heppilegt tól þar sem eðlilega verkfæri væri töng.
Ég sé ekkert að því að Lögreglan sé með hníf á sér og eiginlega lífsnauðsynlegt. Hnífur er ekki sérstaklega hannaður bara til að skera fólk.....
En það sem ég skil ekki er tekið fram að maðurinn fór viljandi með löggunni. Finnst líka ekkert á því að löggan sé með hníf en þeir hefðu átt að eyða aðeins meiri tíma og ná í réttu tól.