Ný heimilisvél .. Hvað skal velja ?


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ný heimilisvél .. Hvað skal velja ?

Pósturaf Snikkari » Þri 09. Sep 2014 11:56

Mamma bað mig um að aðstoða sig við að kaupa nýja heimilisvél fyrir búgarðinn.
Hún verður notuð í almenna ritvinnslu og internetið, engir tölvuleikir eða neit svoleiðis.
Það þarf bara kassann og innvols, þarf ekki skjá, mús né lyklaborð.
Budget: Bara sem lægst en ekki yfir 100 þúsund
Hvað væri hagstæðast að kaupa sem ekki þarf að uppfæra fljótlega.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Ný heimilisvél .. Hvað skal velja ?

Pósturaf jericho » Þri 09. Sep 2014 12:31

Hér er t.d. ein ágæt sem mun uppfylla allar þínar þarfir auk þess að hún er hljóðlát. Myndi þó bæta við öðrum hörðum disk, en þá ertu kominn aðeins yfir budget. Mín skoðun er sú að það er nauðsynlegt að hafa SSD:

Intel Turnvél 2 - att.is

Lýsing:
Traust heimilis eða vinnuvél með Intel örgjörva og SSD drifi
Flottur Coolermaster kassi með hljóðeinangrun

Turnkassi @ CoolerMaster Silencio 352 hljóðeinangraður midi turn
Örgjörvi @ Intel Core i3 Haswell 4150 3.5GHz, S1150, 3MB cache
Móðurborð @ MSI B85M-G43 - Intel B85, 4x DDR3, S1150
Vinnsluminni @ 8GB DUAL DDR3 1600MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 120GB Samsung 840 EVO SSD drif
Geisladrif @ Fylgir ekki en hægt að bæta við (DVD drif kostar aðeins kr. 3950)
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1 hljóðkort
Skjákort @ Innbyggt Intel HD 4400 Graphics, DVI / VGA / HDMI
Stýrikerfi @ Microsoft Windows 8.1 64bita
Netkort @ Innbyggt 10/100/1000
Vifta @ Vönduð og góð örgjörvavifta
Tengi @ 4x SATA3 , 2x SATA II, 4x USB3, 8xUSB2, ofl.

Ath ýmsar breytingar í boði, svo sem:

- sleppa stýrikerfi og fá vél óuppsetta (- 19 þúsund kr.)
- aðrar breytingar > hafið samband við att.is



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Ný heimilisvél .. Hvað skal velja ?

Pósturaf dragonis » Þri 09. Sep 2014 14:45

Mini ITX lítil og nett, http://www.kisildalur.is/ Opnar körfu kóðann uppi til hægri á síðunni *EMF47 DF1BP GAVDQ M2GGP OA* flott í alla almenna vinnslu.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8736
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný heimilisvél .. Hvað skal velja ?

Pósturaf rapport » Þri 09. Sep 2014 15:42

Mömmuvélin - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2582

Þarft ekki einusinni að leggja netsnúru að henni, bara tengja hana við þráðlausa netið.

Mömmur elska stundum að hafa tölvurnar á absurd stöðum innanum blómapottana einhverstaðar.

Þar sem hún er á 50þ. þá er hægt að segja henni að fara fínt út að borða fyrir rest - ATH er eingöngu með HDMI og Display Port fyrir skjáinn = muna að kaupa DP í DVI ef skjárinn er ekki emð DP tengi...




Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný heimilisvél .. Hvað skal velja ?

Pósturaf Snikkari » Mið 10. Sep 2014 17:58

Takk fyrir svörin.
Endaði á að taka Dreamware vél.
Fékk flotta vinnuvél (A4 5300, 4Gb minni, Asus A55BM-plus móðurborð, 1TB Seagate HDD, Samsung geisladrif, Windows 7, 22" samsung skjár og HP lyklaborð) fyrir 103.000.-


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |