Hvað er mest crucial upgrade?


Höfundur
tonycool9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er mest crucial upgrade?

Pósturaf tonycool9 » Lau 23. Ágú 2014 13:21

Ég er með vél sem ég fékk 2011,var rosa flott þá. En er núna farin að segja til sín þegar kemur að því nýjasta, ekkert rosalega,bara low fps í sumum leikjum.

Móðurborð: ASRock P67 Extreme 4

Örgjörvi: I5 2500k @3.3ghz

Ram: 2x 4gb G.Skill ddr3

Skjákort: AMD Radeon 6870x2


Hvar er mesta þörfin á upgrade fyrir leikjaspilun, skjákortið auðvitað orðið frekar dated, en vil bara fá opinions




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Pósturaf Tesy » Lau 23. Ágú 2014 13:37

Budget? En jú, ég myndi uppfæra skjákortið fyrir leikjaspilun. Það er bara spurning um hversu mikið $ þú villt eyða :D



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Pósturaf oskar9 » Lau 23. Ágú 2014 13:52

skjákortið klárlega, en SSD er besta svona overall uppfærslan, sérð kannski ekki mun á FPS í leikjum en öll vélin verður mikið fljótari og betri


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
tonycool9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Pósturaf tonycool9 » Mán 25. Ágú 2014 15:31

Hvada skjakort eru svona ad fretta i dag mid-high range sem aetti ad hondla svona thad nyjasta?




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Pósturaf machinefart » Mán 25. Ágú 2014 15:34

Ég er með gtx 770 og myndi persónulega segja að ef þú ætlar að setja allt í bestu gæði í öllum leikjum þá geturðu ekki farið mikið neðar en það.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Pósturaf jojoharalds » Mán 25. Ágú 2014 18:12

tonycool9 skrifaði:Hvada skjakort eru svona ad fretta i dag mid-high range sem aetti ad hondla svona thad nyjasta?


280x/770 er mjög gott fyrir peninginn,
eða 780ti/290x ef þú villt eyða 100kall.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S