Missti símann minn í sjóvatn og eftir það fer hann ekki í gang. Hann sýnir dauft rautt ljós og ef ég held inni power takkanum þá blikkar rautt skært ljós.
Eg hef gert eftirfarandi:
- Skolað hann uppúr volgu vatni og tekið hann allann í sundur.
- Þurkað og látið í lokaðann poka með hrísgrjónum.
- sett í hann nýtt batterý
- prufað að halda inni tökkum á mismunandi máta ( það sem ég hef leitað í google )
Mín spurning er:
Hefur einhver lent í svipuðu atviki, misst símann í saltvatn og ekki fangið hann í gang?
Hvað getur hafa brunnið yfir?
bk
zetor
LG Nexus 4 kveikir ekki á sér eftir vatnsskemmdir
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: LG Nexus 4 kveikir ekki á sér eftir vatnsskemmdir
Ertu búin að opna hann alveg og skoða hvort að það sjáist eitthvað á rafbúnaðinum í honum?
Gætir þurft að fara yfir hann með stækunargleri.
Hugsanlega gæti þetta hjálpað þér, þar sem að þú ert búin að skipta um batterí.
Einnig er hægt að prófa þetta.
Hérna er svo eitthvað fjallað um red light water damage.
http://forum.xda-developers.com/nexus-4 ... t-t2356020
Gætir þurft að fara yfir hann með stækunargleri.
Hugsanlega gæti þetta hjálpað þér, þar sem að þú ert búin að skipta um batterí.
Einnig er hægt að prófa þetta.
Kóði: Velja allt
1> Connect your Nexus 4 with laptop.
2> Leave it for few seconds.
3> After blinking for approx half minutes it will start charging.
4> When you see it is in charging mode, then press the power button to make it on. 5> The phone will turn on.
6> Check the battery status(it might show 0%).
7> Leave it in same position for some time.
8> Check it again, you will see the battery status is more.
9> When it is 5%, remove the phone from laptop and connect it to charger.
10> Now it will work as it used to work few minutes back. :-) Hérna er svo eitthvað fjallað um red light water damage.
http://forum.xda-developers.com/nexus-4 ... t-t2356020
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
roadwarrior
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: LG Nexus 4 kveikir ekki á sér eftir vatnsskemmdir
Nokkuð viss um að ef þú hefur misst hann í saltvatn þá getur þú afskrifað hann.