Já ég á eitt stk þrjóskan föður sem vantar bráðnauðsynlega floppy drif.
Hann átti König USB floppy drif sem var keypt í Computer.is en sama hvað ég hef reynt þá get ég ekki látið það virka með Windows XP og uppúr. (CMP-USBFDD15)
Á nokkur hérna floppy drif sem ég get hjálpað ykkur að losna við?
Faðir minn yrði mjög þakklátur.
Helst USB, veit ekki hvort ég eigi kapal í gamla systemið.
ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
Ég á eitt með einhverju gömlu tengi, þú mátt hirða það ef að þú finnur ekkert með USB.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
roadwarrior
- Gúrú
- Póstar: 578
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
http://www.computer.is/vorur/5004/
Nýrri útgáfa. Það sem ég finn um hana þá á hún að virka allavega uppí win7
Nýrri útgáfa. Það sem ég finn um hana þá á hún að virka allavega uppí win7
-
Frantic
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
roadwarrior skrifaði:http://www.computer.is/vorur/5004/
Nýrri útgáfa. Það sem ég finn um hana þá á hún að virka allavega uppí win7
Var einmitt búinn að sjá þetta og útilokaði strax útaf verðinu.
Er fólk í alvöru að borga 9.500 kr. fyrir þetta?
Kostar ca $15 á ebay.
-
Frantic
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
trausti164 skrifaði:Ég á eitt með einhverju gömlu tengi, þú mátt hirða það ef að þú finnur ekkert með USB.
Áttu nokkuð svona floppy kapal líka?

-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
Frantic skrifaði:trausti164 skrifaði:Ég á eitt með einhverju gömlu tengi, þú mátt hirða það ef að þú finnur ekkert með USB.
Áttu nokkuð svona floppy kapal líka?
Held það, ég skal checka þegar að ég kem heim í kvöld.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
roadwarrior
- Gúrú
- Póstar: 578
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
Frantic skrifaði:trausti164 skrifaði:Ég á eitt með einhverju gömlu tengi, þú mátt hirða það ef að þú finnur ekkert með USB.
Áttu nokkuð svona floppy kapal líka?
Er tölvan sem drifið á að fara í með svona tengi á móðurborðinu? Þetta er ekki sama tengi og er notað fyrir harða diska. Líka þarf að vera stuðningur fyrir þetta í BIOS
-
Frantic
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
Alveg rétt! Það er ekki tengi fyrir svona drif á móðurborðinu. Þess vegna keypti hann USB á sínum tíma.
Takk strákar
Ætla að panta bara á ebay fyrir hann.
Takk strákar
Ætla að panta bara á ebay fyrir hann.
-
roadwarrior
- Gúrú
- Póstar: 578
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Floppy drif || TS Þrjóskur pabbi
siggi83 skrifaði:$10 á Aliexpress
Það liggur við að maður versli sér eitt uppá grínið
En í fullri alvöru fer að koma tími á að maður getur notað floppy til að geyma viðkæm, minni skjöl á. Enginn sem notar svona og sumir sem sjá floppy diska hafa ekki hugmynd um hvað þetta er, sérstaklega þeir sem eru fæddi eftir 2000

