fartölva farinn að verða leiðinlega hæg

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

fartölva farinn að verða leiðinlega hæg

Pósturaf stefhauk » Mán 21. Júl 2014 16:58

Sælir

Er með Samung chronos 7 fartölvu með 8 gb minni og 1tb hörðum disk.

tölvan segjir sjálf að aðeins 2.45 gb sé usable af 8 gb í Ram.

Þetta er windows 7 tölva, hvað gæti mögulega verið að einhver forrit sem ég get keyrt til að sja hvað sé að hrjá hana ?

eða er eina leiðin að formata hana bara ?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: fartölva farinn að verða leiðinlega hæg

Pósturaf Frost » Mán 21. Júl 2014 17:07

Ertu með 32 bit Windows? Ef þú ert með 32 bit þá mæli ég með að formata og setja upp 64 bit til að geta fullnýtt vinnsluminnið.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: fartölva farinn að verða leiðinlega hæg

Pósturaf stefhauk » Mán 21. Júl 2014 17:08

Frost skrifaði:Ertu með 32 bit Windows? Ef þú ert með 32 bit þá mæli ég með að formata og setja upp 64 bit til að geta fullnýtt vinnsluminnið.



Ég formataði tölvuna fyrir soldnu síðan og fyrir slysni setti ég 32bita útgáfu inn ætli það sé þá ekki vandamálið.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: fartölva farinn að verða leiðinlega hæg

Pósturaf Frost » Mán 21. Júl 2014 17:22

stefhauk skrifaði:
Frost skrifaði:Ertu með 32 bit Windows? Ef þú ert með 32 bit þá mæli ég með að formata og setja upp 64 bit til að geta fullnýtt vinnsluminnið.



Ég formataði tölvuna fyrir soldnu síðan og fyrir slysni setti ég 32bita útgáfu inn ætli það sé þá ekki vandamálið.


Myndi setja upp 64 bit. 32 bit getur notað mest 4GB vinnsluminni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól