Ég var að velta því fyrir mér hvort að það yrða eitthvað mál með dropbox ef svo færi að ég myndi kaupa notaðan Galaxy s4 síma.
Ég væntanlega fengi ekki þenna 50gíg aðgang sem fylgdi símanum því það er skráð á aðilann sem keypti símann,
en væri þá eitthvað mál að versla sér eitthvað smá pláss hjá Dropbox og tengja það við símann ?
Fyrirfram Þakkir, -Gummzzi