Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1412
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf Stuffz » Mið 21. Maí 2014 15:43

Hérna er eitthvað ódýrt 8 (12) diska NAS sem ég fann á ebay, mig vantar ekkert super duper NAS kerfi bara eitthvað sáraeinfalt, hvað halda menn er þetta kannski algjört drasl* eða alltílagi?

http://www.ebay.com/itm/Silverstone-SST ... 4d183408be
http://www.ebay.com/itm/Silverstone-Tek ... 2c8013f45a

mig vantar þetta eiginlega bara til að henda nokkrum gömlum diskum í með efni sem maður lítur sjaldan á bara svo þeir séu aðgengilegir þótt séu ekki inní tölvunni lengur.

*án PSU, móbo o.s.f.

Viðbót: góð videó um kassann


Síðast breytt af Stuffz á Fim 22. Maí 2014 16:08, breytt samtals 6 sinnum.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6378
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8bay Ódýr NAS

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Maí 2014 15:55

Þú veist að þetta er bara kassinn? Það vantar alla íhluti í þetta.



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1412
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8bay Ódýr NAS

Pósturaf Stuffz » Mið 21. Maí 2014 16:14

AntiTrust skrifaði:Þú veist að þetta er bara kassinn? Það vantar alla íhluti í þetta.


rangur tengill

http://www.ebay.com/itm/Silverstone-Tek ... 2c8013f45a

en já það er engin PSU en það ætti ekki að kosta svo mikið.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð


slapi
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf slapi » Mið 21. Maí 2014 16:59

Afhverju fann ég þetta ekki þegar ég var að leita að svona fyrir 2 mánuðum?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf tdog » Mið 21. Maí 2014 17:00

Enginn PSU? Það þarf aðeins meira en PSU, það vantar einhverja stýringu fyrir diskabúnaðinn.




slapi
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf slapi » Mið 21. Maí 2014 17:31




Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf andribolla » Mið 21. Maí 2014 18:23

Hvaða móðurborð væri sniðugt að nota i þennan kassa ??
Og hvaða OS ?




slapi
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf slapi » Mið 21. Maí 2014 18:34

Væri ekki sniðugt eitthvað venjulegt M-itx og http://www.newegg.com/Product/Product.a ... alParent=1



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf roadwarrior » Mið 21. Maí 2014 19:14

Hvað með einn svona.
viewtopic.php?f=11&t=58897&p=545754&hilit=proliant#p545754
Allt í honum sem þarf þar á meðal 250gb hd.
Á einn svona sjálfur, algjör snilld :happy



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf andribolla » Mið 21. Maí 2014 20:30

slapi skrifaði:Væri ekki sniðugt eitthvað venjulegt M-itx og http://www.newegg.com/Product/Product.a ... alParent=1


Á reindar svona kort sem eg er ekki að nota :)
En það er uðvitað snild í þennan kassa




slapi
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf slapi » Mið 21. Maí 2014 20:43

er það :popeyed ekki bara til sölu ?



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1412
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf Stuffz » Fim 22. Maí 2014 15:58

Asrock C2750D4I Mini-ITX móðurborð á víst að vera tilvalið fyrir kassann er með 12 SATA portum, 4 slot fyrir RAM upp að 64gb og innbyggðan 8 kjarna Atom örgjörva en það er reyndar í dýrari kantinum svo spurning.

Vídeó hér:




http://techreport.com/news/25703/asrock ... i-itx-mobo


tdog skrifaði:Enginn PSU? Það þarf aðeins meira en PSU, það vantar einhverja stýringu fyrir diskabúnaðinn.


amm en heldurðu að það kosti mikið að púsla afganginum af dótinu í kassann?


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð


slapi
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf slapi » Fös 23. Maí 2014 13:01

Þetta örgjörvi er bara svo underpowered, kannski ekki alveg allt fyrir peningin þó að þetta sé sé mjög power efficient



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1412
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf Stuffz » Fös 23. Maí 2014 13:43

slapi skrifaði:Þetta örgjörvi er bara svo underpowered, kannski ekki alveg allt fyrir peningin þó að þetta sé sé mjög power efficient


ætti að vera alveg nóg fyrir file servera segir gaurnum í videóinu, ertu að spá í að nota þetta fyrir eitthvað meira?


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3614
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf dori » Fös 23. Maí 2014 14:03

Hvað myndi þessi kassi, þetta ASRock móðurborð, basic aflgjafi, nægt vinnsluminni og SSD kerfisdiskur kosta (basically tilbúið NAS system sem þarf bara að plugga diskum í)?




slapi
Gúrú
Póstar: 596
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone 8/12bay Ódýr NAS Kassi

Pósturaf slapi » Fös 23. Maí 2014 18:28

100.000isk ish í ameríkuhreppi án sata kapla og á þá eftir að koma því heim.

Mér finnst bara 400 dollarar fyrir þetta móðurborð ansi stíft , lítið hægt að lesa um hvernig þessi 20W örgjörvi er að standa sig í encoding en hann er ekkert að skora neitt hátt virðist vera.

Ég á Asrock H77-M itx og i5 3550 sem væri helvíti gott í þennan kassa með einhverju huggulegu PCI-Exp. Sata korti.