Er einhver hérna með reynslu á ,,Spectrum Fan Card"(Linkzör)
Hvernig virkar þetta Spectrum Fan Card
-
Sveinn
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvernig virkar þetta Spectrum Fan Card
Pæling:
Er einhver hérna með reynslu á ,,Spectrum Fan Card"(Linkzör)
Kælir þetta vel?
Er þetta alltof hommalegt ljós sem er í viftunum?
Er einhver hérna með reynslu á ,,Spectrum Fan Card"(Linkzör)
-
BlitZ3r
- spjallið.is
- Póstar: 450
- Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: Westmannaeyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta blæs bara meiru lofti á gpu viftunna. held að þetta geri lítið ef þú er með stock kællingu. ef þú ert með zalman hlunkinn þá getur þetta örruglega gert eitthvað gagn
Síðast breytt af BlitZ3r á Mán 13. Sep 2004 18:18, breytt samtals 1 sinni.
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
BlitZ3r
- spjallið.is
- Póstar: 450
- Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: Westmannaeyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
BlitZ3r skrifaði:þetta blæs bara meiru lofti á gpu viftunna. held að þetta geri lítið ef thu er með stock kællingu. ef þú ert með zalman hlunkinn þá getur þetta örruglega gert eitthvað gagn
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
Coppertop
- Staða: Ótengdur
úff 25 til 36db... það er eins og hreyfill á fokker flugvélvél
Þetta er definetly bottom
mæli með nýja Zalman vga heatsinkinu og Zalman Vga heatsink Viftu
Er undir 20db, kælir vafalaust meir en þetta drasl (x800pro moddað í 800XT PE hjá mér er að keyra á 60° í full load sem er mjöööög gott
)
Happy cooling
Þetta er definetly bottom
mæli með nýja Zalman vga heatsinkinu og Zalman Vga heatsink Viftu
Er undir 20db, kælir vafalaust meir en þetta drasl (x800pro moddað í 800XT PE hjá mér er að keyra á 60° í full load sem er mjöööög gott
Happy cooling
-
mazo
- Staða: Ótengdur
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1711
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
mazo skrifaði:ég var að kaupa mer svona fyrr i dag og þetta kældi skjakortið um 10 gráður með viftuna i svona medium það er smá læti i þessu reyndar en tölvan er hvort er dáltið langt frá rúminu minuþannig að þetta á ekkert að pirra mig
Búin að eiga hana lengi.
Þetta svínvirkar ef herbergishitinn er lár.
Ekkert voða hágvirk heldur.
85% einkunn hjá mér miðað við verð, hávaða og kælingu.
Síðast breytt af hahallur á Lau 13. Nóv 2004 16:56, breytt samtals 1 sinni.
elv skrifaði:MezzUp skrifaði:hahallur skrifaði:Ekkert voða hágvirkt heldur.
Var ekki búið að benda þér á að þetta er ekki orð!![]()
eða allavega ekki til í þeirri meiningu sem þú notar það(hver sem hún nú er)
Ertu ekki í 10. bekk?
Er hann ekki lesblindur?
Minnir að það hafi ekki verið hann.
hahallur, ertu lesblindur?
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
