Vantar álit á nýrri borðtölvu


Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf sigurdur » Mið 09. Apr 2014 21:38

Mig vantar álit ykkar spekinga á eftirfarandi samsetningu. Frændi minn ætlar að setja saman vél fyrir fermingarpeninginn sinn og hún verður notuð í leiki og annað sem unglingum nú til dags dettur í hug. Budgetið er ca. 180-200k.

Vinnsluminni: Corsair VEN 2x4GB 1600LP minni DDR3 1600MHz CL9, Low Profile
http://www.att.is/product/corsair-venlp-2x4gb-1600-minniddr3-1600mhz-cl9-med-kaeliplotu

Móðurborð: MSI Z87-G45 GAMING
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_32_72&product_id=356

Örgjörvi: INTEL CORE I5-4670K 3.4GHZ 6MB 1150
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_31_65&product_id=58

hdd: 2TB SEAGATE SATA3 7200RPM 64MB
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_77&product_id=101

ssd: 120GB SAMSUNG 840 EVO 540MBS/410MBS
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_30&product_id=64

Skjákort: MSI GeForce 760GTX TF skjákort 2048MB 6008MHz, 1085MHz Core
http://www.att.is/product/msi-geforce-760gtx-tf-skjakort2048mb-6008mhz-1085mhz-core

Aflgjafi: 750W CORSAIR CX750M ATX AFLGJAFI SEMI-MODULAR
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_71&product_id=85

Kassi: AeroCool Xpredator X3 Devil Red Edition E-ATX turnkassi
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2599

Kæling: COOLERMASTER HYPER 212 EVO
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_79&product_id=508

Allar ábendingar vel þegnar :)



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf trausti164 » Mið 09. Apr 2014 22:36

Mér líst bara mjög vel á þetta hjá þér.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf Tesy » Mið 09. Apr 2014 23:42

Mjög solid build hjá þér. Ef þetta væri mín tölva myndi ég velja annan kassa eins og td. Corsair Carbide 330R eða jafnvel Antel P280 bara fyrir silent.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf littli-Jake » Fim 10. Apr 2014 08:05

Rock soild rig en ég mundi setja þetta í Antec P-280 kassa. Munar ekki nema 3-4K og þú ert kominn með HÁGÆÐA kassa


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf sigurdur » Fim 10. Apr 2014 13:44

Takk fyrir að taka tíma í að kíkja á þetta. Ég gauka að honum kassapælingunum, en annars er það búðarráp á morgun :)




robakri
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 27. Ágú 2013 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf robakri » Fim 10. Apr 2014 13:48

Ég hef ekki mikla þekkingu á því sjálfur og því spyr ég bara líka af almennri forvitni þar sem ég er að fara í sambærilegt mission á næstu mánuðum - vil segja að ég var með mjööög sambærilega vél nótaða niður hjá mér. En spurningin mín er, kemstu ekki af með ódýrara móðurborð?




Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf sigurdur » Fim 10. Apr 2014 14:06

Þetta var spurning um SLI stuðning.




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf Some0ne » Fim 10. Apr 2014 14:37

Ég myndi eyða minna í kassa, kaupa 770 kortið frekar, og 250GB ssd disk með.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf littli-Jake » Fim 10. Apr 2014 22:25

Some0ne skrifaði:Ég myndi eyða minna í kassa, kaupa 770 kortið frekar, og 250GB ssd disk með.


Ósammála. Góður kassi getur lifað í gegnum margar uppfærslur. Er til að minda núna með þriðja setupið í P-180 kassanum mínum. Góður hljóðlátur kassi sem gott er að vinna í er eitthvað sem menn ættu að kunna að meta.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri borðtölvu

Pósturaf Some0ne » Fös 11. Apr 2014 10:34

littli-Jake skrifaði:
Some0ne skrifaði:Ég myndi eyða minna í kassa, kaupa 770 kortið frekar, og 250GB ssd disk með.


Ósammála. Góður kassi getur lifað í gegnum margar uppfærslur. Er til að minda núna með þriðja setupið í P-180 kassanum mínum. Góður hljóðlátur kassi sem gott er að vinna í er eitthvað sem menn ættu að kunna að meta.



Ég var ekki að segja honum að kaupa pappakassa, mér finnst bara 25k kassi vera utter waste of money.