
Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
Mig langar Í 4K tölvuskjá, eru þeir seldir einhverstaðar hérlendis? Því ég er ekki að finna það í neinu af mainstream búðunum okkar einsog Tölvulistanum, Tek, Att, Tölvuvirkni og þeim gæjum. Hell, ég er heppinn ef ég finn 2K skjá, og þeir eru yfirleitt á uppsprengdu verði hérna eftir því sem ég hef séð. 

-
Baraoli
- Geek
- Póstar: 805
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
Advania eru með 2, einn 24'' og einn 32''.
32= https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... (3840x2160)-32-LED/
24= https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... (3840x2160)-24-LED/
32= https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... (3840x2160)-32-LED/
24= https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... (3840x2160)-24-LED/
Síðast breytt af Baraoli á Fim 13. Mar 2014 18:22, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
4K skjáir eru líka rándýrir eins og er.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
Rándýrir indeed, ekki einu sinni verðmerkt hjá Advania. En það er víst að koma bráðum brjálaður 4K philips skjár á 135 þúsund (úti semsagt, veit ekki hvað hann mundi kosta innfluttur). Verðin á þeim eru víst að lækka.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
Rabcor skrifaði:Rándýrir indeed, ekki einu sinni verðmerkt hjá Advania. En það er víst að koma bráðum brjálaður 4K philips skjár á 135 þúsund (úti semsagt, veit ekki hvað hann mundi kosta innfluttur). Verðin á þeim eru víst að lækka.
32" gaurinn hjá þeim fór á 364.000 (290+vsk).