Red Dragon[Intel Build]

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Red Dragon[Intel Build]

Pósturaf tanketom » Mið 12. Mar 2014 22:03

Jæja nú stefni ég að því að setja saman nýja vél \:D/
Þetta er sem ég hef í huga við bæði kröfuharða leikjatölvu og myndvinnslu. Ég er ekki enþá ákveðin hvaða skjákort ég ætti að fá mér, er að pæla í 770gtx 4gb eða 780gtx líklegast, veit ekki með móðurborðið en ég ætla líklegast að modda kassan aðeins og hafa blátt theme á þessu. Hvernig lýst mönnum á?

Kassi: Thermaltake Urban S31 (Komið)
Mynd
Aflgjafi: Corsair RM750 aflgjafi (komið)
Mynd
Móðurborð: MSI Z87-G45 Gaming (komið
Mynd
Örgjörvi: Intel Core i5 4670K 3.4ghz (komið)
Mynd
Skjákort: MSI GeForce 780GTX
Mynd
Minni: Corsair VEN 2x4GB 1600 RED minni
Mynd
Diskur 1: Samsung 840 EVO 120GB SSD drif (komið)
Mynd
Diskur 2: Seagate Barracuda 7200.14 2TB (komið)
Mynd
Stýrikerfi: Windows 8 Pro
Mynd
Síðast breytt af tanketom á Fim 20. Mar 2014 22:09, breytt samtals 14 sinnum.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf trausti164 » Mið 12. Mar 2014 22:36

Mér líst bara vel á þetta hjá þér.
Varðandi skjákortið þá ættirðu virkilega að fá þér 780 ef að þú hefur efni á því.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf tanketom » Mið 12. Mar 2014 22:46

trausti164 skrifaði:Mér líst bara vel á þetta hjá þér.
Varðandi skjákortið þá ættirðu virkilega að fá þér 780 ef að þú hefur efni á því.


Takk takk. já ætli það verði ekki fyrir valinu á endanum, ég mun koma svo með myndir af update ;) :megasmile


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf MrSparklez » Mið 12. Mar 2014 23:06

Ég myndi frekar fara í þetta móðurborð, færð Tsolink tengi og betri Vram kælingu, svo líka styður MSI borðið held ég bara Crossfire en Gigabyte borðið SLI. Er líka sammála Trausta hér fyrir ofan að ef þú hefur peninginn þá án efa keyptu Gtx 780. Gangi þér þá bara vel með samsetninguna og endilega settu myndir ! :megasmile

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf tanketom » Fim 13. Mar 2014 00:27

MrSparklez skrifaði:Ég myndi frekar fara í þetta móðurborð, færð Tsolink tengi og betri Vram kælingu, svo líka styður MSI borðið held ég bara Crossfire en Gigabyte borðið SLI. Er líka sammála Trausta hér fyrir ofan að ef þú hefur peninginn þá án efa keyptu Gtx 780. Gangi þér þá bara vel með samsetninguna og endilega settu myndir ! :megasmile

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466


takk fyrir ábendinguna, ég hef verið í ströggli við að velja móðurborð. ég er líka mikið búinn að vera pæla í kælingu, hvort maður ætti að fara í kælivökva en ég hef ekkert vit á því og þyrfti hjálp við þá uppsettningu þótt það væri mjög flott að hafa bláan vökva í leiðslur og svona föndur :sleezyjoe eða hafa þetta eitthvað einfalt bara. Svo er spruninginn að reyna kaupa sem flesta íhluti á einum stað ef eitthvað klikkar og maður sé ekki að hlaupa milli verslana útaf einhverjum galla, verst enginn ein búð hér á íslandi hefur það sem ég vill


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Mar 2014 09:49

Afhverju viltu setja upp win7 á nýja vél ?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf trausti164 » Fim 13. Mar 2014 10:07

MuGGz skrifaði:Afhverju viltu setja upp win7 á nýja vél ?

Er það ekki bara að sumum finnst win8 ruglingslegt?
Ég tilheyri t.d. Þessum hópi.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Mar 2014 10:23

Ég er nú með mitt win8 stillt bara alveg eins og windows7 með start takkanum og öllu

BF4 keyrir t.d. betur á win8 enn win7 þannig þetta er kannski líka spurningin um að fullnýta vélbúnaðinn



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf tanketom » Fim 13. Mar 2014 11:43

MuGGz skrifaði:Ég er nú með mitt win8 stillt bara alveg eins og windows7 með start takkanum og öllu

BF4 keyrir t.d. betur á win8 enn win7 þannig þetta er kannski líka spurningin um að fullnýta vélbúnaðinn



þó5 að start takkin sé kominn gerir hanm ekki það sama, ég verð bara seigja það að það er fáranlegt að gera eitt stýrirkerfi fyrir spjaldtölvur og borðtölvur, það er miki( munur á þessum tækjum


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1720
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf Stutturdreki » Fim 13. Mar 2014 11:47

Ég var brjálaður yfir skortinum á start takkanum fyrst þegar ég fékk win8 á vinnuvélina mína. Nú ári seinna sakna ég hans nákvæmlega ekki neitt. Held þetta sé bara spurning um íhaldssemi. :)

Ég er hinsvegar ekki hrifinn af þessu Metro looki en um leið og maður lokar því / slekkur á því þá er win8 fínasta stýrikerfi.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Mar 2014 13:03

tanketom skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er nú með mitt win8 stillt bara alveg eins og windows7 með start takkanum og öllu

BF4 keyrir t.d. betur á win8 enn win7 þannig þetta er kannski líka spurningin um að fullnýta vélbúnaðinn



þó5 að start takkin sé kominn gerir hanm ekki það sama, ég verð bara seigja það að það er fáranlegt að gera eitt stýrirkerfi fyrir spjaldtölvur og borðtölvur, það er miki( munur á þessum tækjum


Enda er ég ekki að nota win 8.1 start takkann

er að nota classic shell start takka

http://www.classicshell.net



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf tanketom » Fim 13. Mar 2014 13:50

MuGGz skrifaði:
tanketom skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er nú með mitt win8 stillt bara alveg eins og windows7 með start takkanum og öllu

BF4 keyrir t.d. betur á win8 enn win7 þannig þetta er kannski líka spurningin um að fullnýta vélbúnaðinn



þó5 að start takkin sé kominn gerir hanm ekki það sama, ég verð bara seigja það að það er fáranlegt að gera eitt stýrirkerfi fyrir spjaldtölvur og borðtölvur, það er miki( munur á þessum tækjum


Enda er ég ekki að nota win 8.1 start takkann

er að nota classic shell start takka

http://www.classicshell.net


Nice! Takk fyrit að benda þetta, ætli maður skelli þá ekki win 8 í hana


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Mar 2014 14:04

Minnsta málið, ég allavega mæli með win8, ég fann mikinn mun á bf4 að fara úr win7 í win8




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf Tesy » Fim 13. Mar 2014 14:29

Ég mæli líka frekar með Win8 og fá "StartIsBack" og slökkva svo á allt þetta windows 8 features sem er tæknilega hannað fyrir spjaldtölvu. Ég geri það allavegana og sakna alls ekki Windows 7.



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Intel Build

Pósturaf tanketom » Fim 20. Mar 2014 22:04

Smá update! Miklar breytingar varð á íhlutum sem ég ætlaði að kaupa \:D/ Ég ákvað að breyta aðeins þemanu á allri tölvuni og hafa ''Red dragon theme'' í stað bláa þemað sem ég ætlaði að upphaflega að hafa, ástæður voru eiginlega bara móðurborðið sem ég fékk á svo góðum díl og bíður uppá allt sem ég þarf!Búinn að vera alveg obsessed með þetta í hausnum hvaða hluti ég ætti að kaupa og komst loks að niðurstöðu, ég ákvað líka að fara í 4670k í stað 4770k vegna þessa að það var eiginlega bara over kill. Þetta er annars allt að koma og einhver sagði nú að góðir hlutir gerast hægt :) nú þarf ég bara kaupa minni, skjákort og kælingu. Ég er að hugsa að gera þetta bara simple og kaupa H100i og svo kemur líklegast skjákortið í lokin :happy
Mynd


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Red Dragon[Intel Build]

Pósturaf MuGGz » Fim 20. Mar 2014 22:12

afhverju fékkstu þér þá ekki AX760 aflgjafa sem er rauður :megasmile

annars verður þetta flott vél :happy



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Red Dragon[Intel Build]

Pósturaf tanketom » Fim 20. Mar 2014 22:17

MuGGz skrifaði:afhverju fékkstu þér þá ekki AX760 aflgjafa sem er rauður :megasmile

annars verður þetta flott vél :happy


Well að borga 26þ eða 34þ, þá var það mjög auðveld ákvörðun.. ég mun fiffa það líka eitthvað til fá flotta filmu hjá munda og láta sleva kaplana

Manni klæjar í puttan við að horfa á þetta enþá í kössonum :evillaugh


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Red Dragon[Intel Build]

Pósturaf tanketom » Sun 23. Mar 2014 15:01

Upadate! Það sem mun koma á næstuni er að ég mun skipta öllum viftum út og bæta við nokkrum Corsair Air AF140 LED Red Quiet High Airflow, ég var að pæla covera ''tubing'' á H100i og gera þær rauðar(LINKUR) svo mun skjákotið koma :happy

Mynd
Mynd
Mynd


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do