kizi86 skrifaði:tók eftir að sagðir að hafðir skipt um skjákort, skiptirðu kanski um tegund, þe ur amd yfir i nvidia eða öfugt? kanski er eitthvað eftir af gömlu driverunum að reyna að loada nvidia control panel/catalyst manager og hann ekki lengur til staðar/driverarnir ekki í notkun
Þú mögulega gafst mér það feitasta hjartaáfall sem maður getur fengið.
Já þetta er rétt hjá þér að ég skipti úr Nvidia yfir í AMD en ég var hins vegar búinn að installa AMD videocard driver fyrir skjákortið mitt. En ég fór að uninstalla gömlu Nvidia driverunum, þá eithverjum Audio og Graphic driverum.
Þá ákvað ég að restarta tölvuni og athuga þá hvort þetta virkar. Tölvan ræsir sig og er að starta Windows 8.1 nema þegar það virðist vera búið að loada up Windows þá er bara svartur skjár og curserinn hagar sér rosalega óeðlilega (ef ég hreyfi hann þá teleportast hann bara aftur og áfram og virðist alltaf vera að loada eithverju). Ég beið og beið og ekkert gerðist, ég reyndi að starta henni up í save mode og sama gerðist en svo þegar ég er búinn að restarta henni svona 5 sinnum þá gefur Windows mér möguleika að laga þetta og ég þurfti þá að restora allri tölvunni eins og hún var í gær. Vandamálið er ekki enn leyst.
Ég er að fara að lana í kvöld og ég ættla ekkert að fikta meira við þetta vandamál fyrr en eftir lanið
