Vantar PCI skjákort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6591
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar PCI skjákort

Pósturaf gnarr » Mið 12. Feb 2014 21:20

Sælir vaktarar.

Mig vantar PCI skjákort (ekki PCI Express), helst ódýrt eða gefins. Því kraftminna, því betra.

Sendið mér skilaboð hérna ef þið eigið eitthvað handa mér :)

-Gnarr


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar PCI skjákort

Pósturaf Hnykill » Mið 12. Feb 2014 21:26

hehehe maður heyrir þetta ekki oft "því kraftminna því betra" :Þ

ég á 3dfx voodoo 1.. safna gömlum skjákortum :klessa ..hvað ertu að fara að gera með þetta annars ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6591
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar PCI skjákort

Pósturaf gnarr » Mið 12. Feb 2014 21:40

þetta verður notað í server vél hjá mér, líklegast eingöngu í að stilla BIOS.

Ég væri alveg til í eitthvað ennþá kraftminna en Voodoo :) Ég efast líka um að ég fái NT6.3 drivera fyrir það, en takk fyrir gott boð :happy


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar PCI skjákort

Pósturaf Hnykill » Mið 12. Feb 2014 21:50

já ég á sko annað minna ;) ...man ekki hvað það heitir en það skartar heilum 2 MB í Video Memory ef ég man rétt. viltu það í alvöru ?

ég safna 3D kortum en ekki 2D. skal senda þér það í pósti ef þú vilt..er á Akureyri.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar PCI skjákort

Pósturaf Hnykill » Mið 12. Feb 2014 21:54

oog nei.. skoðaði í kassann.. Voodoo 1 er það minnsta sem ég fann :/ ..en gangi þér vel :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6591
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar PCI skjákort

Pósturaf gnarr » Fim 13. Feb 2014 00:27

2D kort er draumurinn :fly
annars virkar hvaða kort sem er sem er með driver fyrir NT6.3 :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vantar PCI skjákort

Pósturaf upg8 » Fim 13. Feb 2014 00:47

Ef þetta er aðalega fyrir BIOS, þarftu þá driver fyrir NT? Er ekki einhver fallback driver sem virkar á öllum þessum kortum eins og í safemode?

Gætir líka sett upp tölvuna með öðru korti og sett svo eitthvað PCI kort sem er ekki með NT6.3 driver.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar PCI skjákort

Pósturaf sakaxxx » Fim 13. Feb 2014 12:14

Ég sá nokkur pci skjákort í góða hirðunum. Gæti verið að það sé eitthvað til þar.


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6591
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar PCI skjákort

Pósturaf gnarr » Fim 13. Feb 2014 15:32

Töff :) Ég tékka á góða hirðinum.

Jú, væntanlega er einhver generic VGA fallback driver sem að tekur við gömlum kortum.


"Give what you can, take what you need."