Klemmi skrifaði:Mín 2cent.
Vantar í þetta geisladrif ef þú hefur þörf á því, og að sjálfsögðu stýrikerfi
Tek undir með þessu.
Klemmi skrifaði:Mín 2cent.
Vantar í þetta geisladrif ef þú hefur þörf á því, og að sjálfsögðu stýrikerfi
Baraoli skrifaði:250D er rétt ókominn í búðirnar geri ég ráð fyrir
zjuver skrifaði:Já þið segið nokkuð, er HAF-XB eða jafnvel bitfenix prodigy fáanlegir einhversstaðar hér heima?