Vildi endilega fá að heyra frá ykkur hvað er best buy fyrir peninginn þessa dagana, og fá hjálp við að koma saman ágætis turni
Requirement eru einföld:
Kassinn þarf að vera meðfærilegur, Svona "LAN-Ready"
Intel örgjörvi væri betri, en ekki möst.
Þarf helst að hafa SSD disk undir stýrikerfið þá helst.
Ég á venjulega sata2 HDD, þannig það þarf ekki að vera með í þessum pakka
Einnig er ég bara að tala um turninn, hitt (skjárinn, lyklaborð, mús, headsett osfrv.) á ég til.
Væri ekkert verra ef allt kemur úr sömu búðinni þó það sé bara aukaatriði
Budget er svona á bilinu 150-200 þúsund

