Hjálp með val á tölvupörtum


Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hjálp með val á tölvupörtum

Pósturaf Kallikúla » Lau 18. Jan 2014 21:05

Góðan dag/Gott kvöld.

Ég þarf hjálp með að velja mér tölvuparta þar sem ég er ekki tölvusení.
Ég er með 200k~ budget.

Það sem ég myndi nota tölvuna í:
    Tölvuleiki
      Counter-Strike
      Minecraft
      Team Fortress 2
      Call of Duty
      Hearthstone
      Og nýjustu leikina!
    Internet browse
      Youtube
      Google
      Forum sites, etc.
    Forritun
      Vefforritun
      Leikjaforritun

Ég er með fylgihluti(mýs, skjái etc.) og á 1tb harðan disk.

Væri til í að geta recordað leikina á meðan ég spila þá, :)

Mig vantar líka upplýsingar um hvernig ég á að halda henni við, hvernig rykhreinsa ég hana og held henni kaldri?




Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Pósturaf Kallikúla » Sun 19. Jan 2014 13:03

Upp





Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Pósturaf Kallikúla » Sun 19. Jan 2014 18:01

Einhver með meðmæli við pakkanum fyrir ofan?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 19. Jan 2014 23:46

Jamm þetta er solid pakki.




Palligretar
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Pósturaf Palligretar » Sun 19. Jan 2014 23:49

Lookar vel en skil ekki afhverju það er 8GB og 16GB minni í þessu.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Pósturaf MrSparklez » Mán 20. Jan 2014 02:54

Palligretar skrifaði:Lookar vel en skil ekki afhverju það er 8GB og 16GB minni í þessu.

Úps, lagað :megasmile




Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Pósturaf Kallikúla » Mán 20. Jan 2014 07:39

Þá eru spurningarnar, hvernig rykhreinsa ég og held tölvunni frá því að ofhitna?



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Pósturaf MrSparklez » Mán 20. Jan 2014 11:18