Mig vantar svona voltage breyti fyrir 1 viftu hjá mér, 12v yfir í 7v
Þetta fylgir t.d. corsair performance viftunum
Á einhver svona millistykki handa mér ?
12v yfir í 7v viftu millistykki
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Getur tengt plúsinn á viftunni í 12v og minusinn í 5v. Þá færðu 7v yfir viftuna.
-
MuGGz
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1665
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
mjeh nenni ekki einhverjum æfingum, væri bara flott ef einhver ætti svona millistykki 

-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
MuGGz skrifaði:mjeh nenni ekki einhverjum æfingum, væri bara flott ef einhver ætti svona millistykki
Klippir +12VDC vírinn í sundur og lóðar 70 Ohm viðnám inn á milli (miðað við 1A viftu). Basic
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sydney skrifaði:Klippir +12VDC vírinn í sundur og lóðar 70 Ohm viðnám inn á milli (miðað við 1A viftu). Basic.
Mæli með þú hugsir þetta aðeins betur
Electronic and Computer Engineer
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
axyne skrifaði:Sydney skrifaði:Klippir +12VDC vírinn í sundur og lóðar 70 Ohm viðnám inn á milli (miðað við 1A viftu). Basic.
Mæli með þú hugsir þetta aðeins betur
Meina að sjálfsögðu 50 Ohm og miðað við 0.1A viftu. Alveg í ruglinu.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Rétt svar er ~86 ohm ef þú miðar við viftu sem dregur 0.1A við 12V
verður að reikna með að þú ert ekki að fá 0.1A í gegnum viftuna lengur eftir þú bætir við viðnámi í seríu.
Til að droppa viftu úr 12 í 7 þá geturðu notað eftirfarandi formúlur:
R = 60/(7*I) ef straumur er gefin
R = 720/(7*P) ef afl er gefið.
Til að finna hversu stórt í wöttum viðnámið þarf að vera
I*35/12
P*35/144
verður að reikna með að þú ert ekki að fá 0.1A í gegnum viftuna lengur eftir þú bætir við viðnámi í seríu.
Til að droppa viftu úr 12 í 7 þá geturðu notað eftirfarandi formúlur:
R = 60/(7*I) ef straumur er gefin
R = 720/(7*P) ef afl er gefið.
Til að finna hversu stórt í wöttum viðnámið þarf að vera
I*35/12
P*35/144
Síðast breytt af axyne á Mið 15. Jan 2014 22:53, breytt samtals 1 sinni.
Electronic and Computer Engineer
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
axyne skrifaði:Rétt svar er ~86 ohm ef þú miðar við viftu sem dregur 0.1A við 12V
verður að reikna með að þú ert ekki að fá 0.1A í gegnum viftuna lengur eftir þú bætir við viðnámi í seríu.
Til að droppa viftu úr 12 í 7 þá geturðu notað eftirfarandi formúlur:
R = 60/(7*I) ef straumur er gefin
R = 720/(7*P) ef afl er gefið.
Þarna fórstu alveg með mig.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Það er líka ekki sniðugt að nota viðnám til að droppa voltum svona mikið - hitnar alveg slatta. Fyrir utan að það er mun auðveldara að nota skipta út 5v og gnd heldur en að draga fram viðnám og lóðbolta.
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
dori skrifaði:Það er líka ekki sniðugt að nota viðnám til að droppa voltum svona mikið - hitnar alveg slatta. Fyrir utan að það er mun auðveldara að nota skipta út 5v og gnd heldur en að draga fram viðnám og lóðbolta.
Notar bara 2W viðnám það ætti að sleppa
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
dori skrifaði:Það er líka ekki sniðugt að nota viðnám til að droppa voltum svona mikið - hitnar alveg slatta. Fyrir utan að það er mun auðveldara að nota skipta út 5v og gnd heldur en að draga fram viðnám og lóðbolta.
Þetta var líka hálfgerður djókur hjá mér.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Ég gerði bara þetta http://www.youtube.com/watch?v=Q6q-nFh-gRE svínvirkar 
-
MuGGz
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1665
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
mig langar bara ekkert að fara fucka í þessari viftu, ekkert víst að ég vilji hafa hana fasta á 7v 
þannig vantar enn svona millistykki
þannig vantar enn svona millistykki
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
MuGGz skrifaði:mig langar bara ekkert að fara fucka í þessari viftu, ekkert víst að ég vilji hafa hana fasta á 7v
þannig vantar enn svona millistykki
Redda sér bara molex framlengingu og endurvíra hana, ekkert permanent
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sydney skrifaði:MuGGz skrifaði:mig langar bara ekkert að fara fucka í þessari viftu, ekkert víst að ég vilji hafa hana fasta á 7v
þannig vantar enn svona millistykki
Redda sér bara molex framlengingu og endurvíra hana, ekkert permanent
Ég gerði þetta, ekkert smá einfalt, getur líka alltaf breytt aftur í 12v eða farið í 5v
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur