Búinn að googla mikið, móðurborð líklega farið....er það rétt ágiskun ?
Ef psu væri ónýtur ætti þá nokkuð að kveikna á neinu sama hversu stuttur tími það er?
Allar hugmyndir og uppástungur vel þegnar

indiemo skrifaði:Semsagt tölvan mín ákvað allt í einu að byrja á þessu, viftur fara í gang en sekúndu seinna allt dautt.
Búinn að googla mikið, móðurborð líklega farið....er það rétt ágiskun ?
Ef psu væri ónýtur ætti þá nokkuð að kveikna á neinu sama hversu stuttur tími það er?
Allar hugmyndir og uppástungur vel þegnar
indiemo skrifaði:Prófaðu að cleara CMOS............jú jú flaug í gang við þetta.....sjitt hvað maður veit lítið.
Takk æðislega fyrir þetta
Þarf greinilega að fara lesa mér aðeins meira til...
Gunnar skrifaði:aftengdu alla skjái nema 1 og sjáðu hvort það komi mynd.
og ef það er skjákort á móðurborðinu prufaðu að stinga 1 skjá í samband við það.