Er þetta ekki bara fíkn? Sé engar praktíska ástæðu fyrir því að þurfa að niðurhala svona mikið í einum mánuði. Er að spyrja að því að fokking meðleigjandi minn er búinn að eyða næstum 100GB af 150GB mánaðarlega niðurhalinu okkar nú þegar...
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Hnykill skrifaði:Ég myndi telja það jú.. að þetta væri svona söfnunarfíkn.
Hvati skrifaði:HD myndefni er fljótt að safnast upp á milli kvikmynda og þátta. Má ekki gleyma tölvuleikjum heldur, margir hverjir um 7+ GB í stærð.
Annars kemur nú fyrir að maður er að sækja meira en maður er að horfa á.
BugsyB skrifaði:ég er kominn til vodafone með 250gb og ég þarf að nota Hide mY ass vpn serverin reglulega til að passa gagnamagnið
hakkarin skrifaði:BugsyB skrifaði:ég er kominn til vodafone með 250gb og ég þarf að nota Hide mY ass vpn serverin reglulega til að passa gagnamagnið
Bíddu nú aðeins við, ertu að segja að hide my ass komi í veg fyrir að vodaphone viti að maður sé að downloada?
bigggan skrifaði:hakkarin skrifaði:BugsyB skrifaði:ég er kominn til vodafone með 250gb og ég þarf að nota Hide mY ass vpn serverin reglulega til að passa gagnamagnið
Bíddu nú aðeins við, ertu að segja að hide my ass komi í veg fyrir að vodaphone viti að maður sé að downloada?
Já.
Annars er til fleiri aðillar, bara google vpn + iceland og þú ferð fullt af þjónustuleiðir.
hakkarin skrifaði:Hvati skrifaði:HD myndefni er fljótt að safnast upp á milli kvikmynda og þátta. Má ekki gleyma tölvuleikjum heldur, margir hverjir um 7+ GB í stærð.
Annars kemur nú fyrir að maður er að sækja meira en maður er að horfa á.
Held samt að mikið af fólki nái ekki í neitt myndefni í HD. Ég geri það til dæmis ekki vegna þess hversu mikið pláss það tekur og vegna þess að það tekur lengur að downloada því. Ég vill frekar hafa plás fyrir 10 myndir í SD frekar heldar en bara 1 í HD.
hakkarin skrifaði:bigggan skrifaði:hakkarin skrifaði:BugsyB skrifaði:ég er kominn til vodafone með 250gb og ég þarf að nota Hide mY ass vpn serverin reglulega til að passa gagnamagnið
Bíddu nú aðeins við, ertu að segja að hide my ass komi í veg fyrir að vodaphone viti að maður sé að downloada?
Já.
Annars er til fleiri aðillar, bara google vpn + iceland og þú ferð fullt af þjónustuleiðir.
Þarf ekkert að borga fyrir þetta?
EDIT: Annars þegar í spái útt í þetta núna, er þetta ekki eiglega bannað? Eða í það minsta ósiðlegt? Það er væntanlega verið að svindla á vodaphone með þessu.
Hnykill skrifaði:Þetta er eins og með snjókornið, sem vill ekki taka á sig ábyrgðina með snjóflóðið. þið eruð að stela efni strákar.. hvernig sem þið viljið horfa á þetta.. þið eruð þjófar og eruð að stela efni !
Þið eruð bara þjófar að stela.. ekkert annað :/
Hnykill skrifaði:Þetta er eins og með snjókornið, sem vill ekki taka á sig ábyrgðina með snjóflóðið. þið eruð að stela efni strákar.. hvernig sem þið viljið horfa á þetta.. þið eruð þjófar og eruð að stela efni !
Þið eruð bara þjófar að stela.. ekkert annað :/
hakkarin skrifaði:Held samt að mikið af fólki nái ekki í neitt myndefni í HD. Ég geri það til dæmis ekki vegna þess hversu mikið pláss það tekur og vegna þess að það tekur lengur að downloada því. Ég vill frekar hafa plás fyrir 10 myndir í SD frekar heldar en bara 1 í HD.
hakkarin skrifaði:Bíddu nú aðeins við, ertu að segja að hide my ass komi í veg fyrir að vodaphone viti að maður sé að downloada?
Þarf ekkert að borga fyrir þetta?
EDIT: Annars þegar í spái útt í þetta núna, er þetta ekki eiglega bannað? Eða í það minsta ósiðlegt? Það er væntanlega verið að svindla á vodaphone með þessu.
Hnykill skrifaði:Þetta er eins og með snjókornið, sem vill ekki taka á sig ábyrgðina með snjóflóðið. þið eruð að stela efni strákar.. hvernig sem þið viljið horfa á þetta.. þið eruð þjófar og eruð að stela efni !
Þið eruð bara þjófar að stela.. ekkert annað :/
AntiTrust skrifaði:hakkarin skrifaði:snip
bigggan skrifaði:AntiTrust skrifaði:hakkarin skrifaði:snip
Lika er VPN notað mjög oft til að tengjast innranet fyrirtækin öruggara enn á nota venjuleg innskráningu.
worghal skrifaði:nei, þeir eru þjófar að rukka OUT THE ASS en ekki bjóða okkur þær þjónustur sem við VILJUM borga fyrir.
hakkarin skrifaði:worghal skrifaði:nei, þeir eru þjófar að rukka OUT THE ASS en ekki bjóða okkur þær þjónustur sem við VILJUM borga fyrir.
Ef að þú færð ekki þá þjónustu sem að þú vilt, af hverju þá ekki bara að sleppa því að versla við viðkomandi? Ef að þú skrifar undir samning þar sem að þú borgar X mikið á mánuði fyrir X mikið gagnamagn og þú svindlar með því að nota svona VPN til að downloada endalaust að þá ertu að scama netfyrirtækið þitt. Burt séð frá því hvort að þetta sé eða sé ekki bannað samkvæmt lögum að þá er þetta ósiðlegt. Það að segja að maður "eigi það bara skilið að fá þetta og þar að leiðandi sé þetta í lagi" er bara frekja.