Hátt CPU load

Skjámynd

Höfundur
Squinchy
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Hátt CPU load

Pósturaf Squinchy » Fim 26. Des 2013 14:47

Lenti í þessu um daginn að CPU var upp úr öllu valdi en fann ekkert í task manager þannig að ég endurræsti vélina og allt var í góðu, núna lenti ég aftur í því sama nokkrum dögum seinna og sama sagan, ekkert í task manager þannig að ég endurræsi en núna fer hún í sama far aftur.

Any ideas?
Viðhengi
CPU_load.jpg
CPU_load.jpg (863.2 KiB) Skoðað 736 sinnum


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hátt CPU load

Pósturaf mundivalur » Fim 26. Des 2013 15:13

Haka í show processes from all users og sjá hvort það komi þá



Skjámynd

Höfundur
Squinchy
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hátt CPU load

Pósturaf Squinchy » Fim 26. Des 2013 15:16

Góður punktur
Þetta virðist vera AVG vírusvörninn að skoða allt sem plex serverinn er að senda frá sér
Viðhengi
CPU_load2.jpg
CPU_load2.jpg (926.09 KiB) Skoðað 718 sinnum


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hátt CPU load

Pósturaf worghal » Fim 26. Des 2013 16:15

hahaha
avgNSA.exe :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow