[ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

[ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Pósturaf GunZi » Fim 19. Des 2013 11:59

Mig langar að fara læra að setja saman turn sjálfur, mig bara vantar partana í þetta.

Ég vill bara byrja á einhverju ódýru, partarnir í þennan turn þurfa ekki að vera nýjir. Er bara að spá í hvort einhverjir ykkar hér á vaktinni eigið ekki eitthvað gamalt. Þá væri ég til í að taka það :).
Ef þið viljið fá einhvern pening fyrir þetta, þá skal ég líka athuga það :)

Mig vantar:
Skjákort
Vinnsluminni
Harðan disk
Aflgjafi

Svo með turnkassan, ég get væntanlega reddað honum sjálfur. :)
Síðast breytt af GunZi á Fim 19. Des 2013 13:11, breytt samtals 2 sinnum.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 9070 XT SSDs: 1TB (Samsung 990 Pro) og 1TB (Evo 870) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Pósturaf Swanmark » Fim 19. Des 2013 12:41

Getur ekki notað fartölvu minni í turn. o_o

oh, og ef að þú vissir það ekki þá eru mismunandi CPU socket á móðurborðum sem aðeins þeir örgjörvar sem eru fyrir það socket passa í.
Þetta er ekki bara að fá hvað sem er og henda því saman :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Pósturaf GunZi » Fim 19. Des 2013 13:11

Swanmark skrifaði:Getur ekki notað fartölvu minni í turn. o_o

oh, og ef að þú vissir það ekki þá eru mismunandi CPU socket á móðurborðum sem aðeins þeir örgjörvar sem eru fyrir það socket passa í.
Þetta er ekki bara að fá hvað sem er og henda því saman :)


Hehe, takk fyrir þetta.

Ætli ég verði ekki að kaupa þá Móðurborð og örgjöva?


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 9070 XT SSDs: 1TB (Samsung 990 Pro) og 1TB (Evo 870) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


danniornsmarason
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Pósturaf danniornsmarason » Fim 19. Des 2013 13:34

Er með DDR2 ram og skjákort sem er til sölu, en ef þú ætlar að byggja svona þá myndi ég fyrst fá móðurborðið því þá getur þú fundið út hvað þig vantar (t.d. ddr, ddr2, eða ddr3 ram)


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |