Sælir vaktarar..
Ég var að spá hvort það væri hægt að búa til 800*600 100hz upplausn á flatskjánum hjá mér? Þetta er philips 226cl (75hz max) - Menn eru að tala um að prófa sig áfram með að færa upp um 1hz í einu, ég bara þori því ekki fyrr en ég fæ góð svör, heheh.
Spá í að búa til custom upplausn..
-
pulsar
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Spá í að búa til custom upplausn..
cs source, en ég efast að skjárinn nái 100hz, ætli það sé ekki hægt að koma honum upp um 5-10hz max
Watch out, she's coming.