Hæhæ
Er að setja saman vél fyrir pabba gamla í jólagjöf. Má ekki kosta heilan handlegg en samt verður hún að geta hegða sér mannsæmandi.
Er því að leita eftir i3 eða i5 örgjörvum, skiptir ekki öllu máli hvaða kynslóð, móðurborði í stíl, DDR3 minni (8GB helst) og kassa. Á til sjálfur skjákort og aflgjafa.
Er líka opinn fyrir quad core 775 örgjörvum og fylgilhlutum.