Gott að hafa 120Hz skjái í hröðum FPS leikjum, þar sem maður er að hreyfa sig hratt og þarf að hafa skýra mynd á meðan. 60Hz skjáir eru dálítið "blurry" eða svona móðukenndir þegar maður er mikið á hreyfingu. Gott skjákort og 120Hz gefa manni heilmikið forskot í FPS leikjum.
Ætla sjálfur að splæsa á BenQ XL2411T í jólagjöf fyrir mig