Ný vél, ódýr en spræk?


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf Swanmark » Sun 17. Nóv 2013 20:14

Jæja þá er ég að uppfæra tölvu (henda öllu nema kassanum og aflgjafanum :japsmile ) sem er bara notuð í Facebook, image browsing og Outlook.
Það er það slæmt að ekki er hægt að vera í web browser or outlook á sama tíma. :s

Langar bara aðeins að forvitnast um nokkra hluti, og bara fá álit líka. :)

Þetta skal vera ódýrt! Helst ekki yfir 50 þúsund krónur.

Hef ekki skoðað kassann, en vona að það styðji mATX borð þar sem að þau eru ódýrust (eru ekki allir ATX kassar með mATX stuðning? og með stuðning meina ég bara holur fyrir standoff-in fyrir móðurborðið, þarf ekki meiri stuðning en það, er það nokkuð? :p )

Var að skoða aðeins dýrari borð en svo sá ég þetta: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1739 og lýst ágætlega á það, ódýrt, 1155 (sjá örgjörva), og ég mun líklega ekki nota neinar PCIe raufar og þarna er bara 1 (reyndar 2 PCIe x1) þar sem að hitt borðið sem ég var að skoða var með 2 pcie x16 og 2 x1.
Again, þetta á að vera ódýrt, og þessvegna vil ég ekki borga fyrir eitthvað sem ég er ekki að fara að nota. Styður bara upp að 1333MHz, ef að ég set 1600MHz kubb í, þá downclocka ég hann bara í BIOS, right? Annars er ég bara að spá í að kaupba 1333MHz kubb. (Ég gæti tekið 1600MHz kubb úr minni vél og sett í hana, held að ég tími því bara ekki :P )

Þá ætlaði ég að fara í þennan kubb. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7394

Corsair value select 1333MHz 1x4GB. Ódýr, 4GB, 1333MHz. Corsair er mjög gott merki (og mín reynsla hefur bara verið :happy \:D/ )

Hérna er 1TB 7200rpm 64mb diskur á 9700kr: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3388
300GB væri nóg, 500gb plenty en þar sem að 1TB kostar nánast það sama og 500GB diskur(sem er btw bara með 16MB buffer) þá hugsaði ég bara what the hell, kostar 1000kr meira en er helmingi stærri og með 4x stærri buffer.

Svo er það örgjörvinn. Ég ætla í Intel vegna þess að mín reynsla af 'skjástýringunni' er mjög góð, og þar sem að það verður ekki skjákort í vélinni þá verður hún notuð. Þetta: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2291 er i3 3220 á 19 þúsund krónur og er clockaður á 3.3GHz. Þetta er ekki unlocked örgjörvi, og mér er alveg sama því að, again, engin þung vinnsla verður á honum. :)

Svo er ekki nettengi þar sem að vélin er/verður og þessvegna þarf ég þráðlaust netkort.. eða bara usb wifi thingy. Það er netkort í vélinni sem er hér núna og veit ég ekki hvernig það er, ef það er PCIe þá get ég fært það yfir en ég nenni ekki að fara að skoða það fyrr en ég fer í uppfærsluna. Ef að ég þyrfti að kaupa nýtt, væri það þá PCIe eða USB? Hvort er betra? Hvort er ódýrara? Ég er ekki að fá nema 15Mbps upp og niður á speedtest.net en það er bara fínt.

Þetta er samanlagt 47.550Kr eins og er, svo að wifi væri fínt að fá undir 5.000kr. :)


Athugasemdir velkomnar. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf nonesenze » Sun 17. Nóv 2013 20:48



CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf Swanmark » Sun 17. Nóv 2013 20:59

Þetta verður kannski ekki til sölu þegar ég ætla að versla vélina. búinn að skoða notað alveg líka, en þetta er fyrir eldra fólk (ömmu mína og afa) og vilja þau felast versla bara nýtt og hafa það í ábyrgð og svona. Enda þarf vélin ekkert að vera öflug í Facebook og Outlook :p


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf nonesenze » Sun 17. Nóv 2013 22:42

nonesenze skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=58145

MIKIÐ betra!


Swanmark skrifaði:Þetta verður kannski ekki til sölu þegar ég ætla að versla vélina. búinn að skoða notað alveg líka, en þetta er fyrir eldra fólk (ömmu mína og afa) og vilja þau felast versla bara nýtt og hafa það í ábyrgð og svona. Enda þarf vélin ekkert að vera öflug í Facebook og Outlook :p


það er rétt en ný vel á þetta verð er að fara vera mikið verri og kannski jafnvel mikið meira vessen með, en þar sem þetta er gamalt fólk og kann mismikið á tölvur þá lendir þetta sennilega samt á endanum á þér að sjá um þetta hvort sem er, allt sem fer rangt lagar þú right?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf MrSparklez » Sun 17. Nóv 2013 22:51

Ég myndi frekar taka SSD heldur en 1TB HDD þar sem það munar ekkert rosalega mikið í verði og að þau eru eflaust ekki að torrenta þættum og myndum né installa leikjum. Annars lookar þetta solid :happy




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf nonesenze » Sun 17. Nóv 2013 23:06

MrSparklez skrifaði:Ég myndi frekar taka SSD heldur en 1TB HDD þar sem það munar ekkert rosalega mikið í verði og að þau eru eflaust ekki að torrenta þættum og myndum né installa leikjum. Annars lookar þetta solid :happy


+1


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf Swanmark » Sun 17. Nóv 2013 23:07

MrSparklez skrifaði:Ég myndi frekar taka SSD heldur en 1TB HDD þar sem það munar ekkert rosalega mikið í verði og að þau eru eflaust ekki að torrenta þættum og myndum né installa leikjum. Annars lookar þetta solid :happy

Já en þá væri það samt alveg auka 30 þús (fyrir þá 240,250 gb disk. finnst það frekar minimum fyrir eiginlega hvern sem er). Ódýrasti, samsung EVO, http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3726. 30þúsund, það er 20k meira en 1tb, sem er á 10k :)
nonesenze skrifaði:það er rétt en ný vel á þetta verð er að fara vera mikið verri og kannski jafnvel mikið meira vessen með, en þar sem þetta er gamalt fólk og kann mismikið á tölvur þá lendir þetta sennilega samt á endanum á þér að sjá um þetta hvort sem er, allt sem fer rangt lagar þú right?

Jeb, ég ætla að setja þetta saman, og ef eitthvað gerist, bilar eða whatever þá fer ég í það :) Held að það sé minna vesen með nýjar vörur heldur en kannski þetta stuff sem þú linkaðir á áðan sem er líklega 3 ára+.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf MrSparklez » Sun 17. Nóv 2013 23:20

Swanmark skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Ég myndi frekar taka SSD heldur en 1TB HDD þar sem það munar ekkert rosalega mikið í verði og að þau eru eflaust ekki að torrenta þættum og myndum né installa leikjum. Annars lookar þetta solid :happy

Já en þá væri það samt alveg auka 30 þús (fyrir þá 240,250 gb disk. finnst það frekar minimum fyrir eiginlega hvern sem er). Ódýrasti, samsung EVO, http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3726. 30þúsund, það er 20k meira en 1tb, sem er á 10k :)
nonesenze skrifaði:það er rétt en ný vel á þetta verð er að fara vera mikið verri og kannski jafnvel mikið meira vessen með, en þar sem þetta er gamalt fólk og kann mismikið á tölvur þá lendir þetta sennilega samt á endanum á þér að sjá um þetta hvort sem er, allt sem fer rangt lagar þú right?

Jeb, ég ætla að setja þetta saman, og ef eitthvað gerist, bilar eða whatever þá fer ég í það :) Held að það sé minna vesen með nýjar vörur heldur en kannski þetta stuff sem þú linkaðir á áðan sem er líklega 3 ára+.

Ég var með 120gb SSD í nokkra mánuði áður en ég fékk HDD og það dugði mér alveg í nokkrar bíómyndir og battlefield 3. Jafnvel 60gb SSD væri nóg að mínu mati.

EDIT: T.d. þessir væru að mínu mati fínir : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8155 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2440 http://www.computer.is/vorur/7870/




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf nonesenze » Sun 17. Nóv 2013 23:28

Swanmark skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Ég myndi frekar taka SSD heldur en 1TB HDD þar sem það munar ekkert rosalega mikið í verði og að þau eru eflaust ekki að torrenta þættum og myndum né installa leikjum. Annars lookar þetta solid :happy

Já en þá væri það samt alveg auka 30 þús (fyrir þá 240,250 gb disk. finnst það frekar minimum fyrir eiginlega hvern sem er). Ódýrasti, samsung EVO, http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3726. 30þúsund, það er 20k meira en 1tb, sem er á 10k :)
nonesenze skrifaði:það er rétt en ný vel á þetta verð er að fara vera mikið verri og kannski jafnvel mikið meira vessen með, en þar sem þetta er gamalt fólk og kann mismikið á tölvur þá lendir þetta sennilega samt á endanum á þér að sjá um þetta hvort sem er, allt sem fer rangt lagar þú right?

Jeb, ég ætla að setja þetta saman, og ef eitthvað gerist, bilar eða whatever þá fer ég í það :) Held að það sé minna vesen með nýjar vörur heldur en kannski þetta stuff sem þú linkaðir á áðan sem er líklega 3 ára+.


já 4+ ára allavega og með support fyrir allt og þæginlegt að vinna með og virkar nokkuð öflugt (fyrir eldra fólk allavega mikið meira en nóg) og búið að virka í þennann tíma
nýtt að mínu mati 20% líkur á RMA og þú þarft að komast að því hvað það er sem er að


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Ný vél, ódýr en spræk?

Pósturaf Swanmark » Mán 18. Nóv 2013 10:10

Einhver með gott PCIe netkort eða usb WiFi thingy .?
Cheap pls!


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x