endilega segja mér frá ykkar reynslu og hvernig þið gerðuð þetta þar sem það hljóta einhverjir að vera svo klárir að hafa gert þetta
Viftur á skjákortum
-
Andri Fannar
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Viftur á skjákortum
Sælir , ég er með gforce mx 440 hérna og ati radeon 9200se , og ég var að pæla í því þar sem það er vifta á gforce kortinu en ekki vifta á hinu kortinu , gæti ég ekki tekið viftuna af gforce og sett á ati kortið ? mx440 er ekki það öflugt að það þurfi viftu sko
endilega segja mér frá ykkar reynslu og hvernig þið gerðuð þetta þar sem það hljóta einhverjir að vera svo klárir að hafa gert þetta
endilega segja mér frá ykkar reynslu og hvernig þið gerðuð þetta þar sem það hljóta einhverjir að vera svo klárir að hafa gert þetta
« andrifannar»
Hmm, og er þessi vifta þá bara uppá funnið? Þegar MX440 kom, heldurru að það hafi ekki verið með þeim hröðustu? Eftir 4 ár heldurru að einhver segi, "já, það þarf ekkkert að kæla AMD 2000XP, hann er ekkert það öflugur"?
Ef að þú ert ekki að overclocka, afhvejru þá að kæla kortið fyrst að það á ekki að þurfa kælingu, mikið fyrir að það sé gott sánd í tölvunni eða?
-
Andri Fannar
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6590
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Þegar MX440 kom, heldurru að það hafi ekki verið með þeim hröðustu?
Nei, þetta kort var gefið út sem value kort. samhliða GF4TI línunni. Þessi kort eru byggð á GF2, og eru bara DX7. þau eru með 2pípur og GJÖRSAMLEGA shadera laust. þetta eru basicli LÉLEGRI útgáfa af GeForce 2 TI
"Give what you can, take what you need."
-
Andri Fannar
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1711
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
-
Andri Fannar
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur