Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf eriksnaer » Fös 08. Nóv 2013 17:16

Góðan dag. Ég er að leytast eftir ráðum um það hvernig ég get stýrt tengitíma tækja á þráðlausa netinu (útiloka x tæki kl. xx:xx). Ég heyrðu um að setja upp tölvu með linux og hafa þráðlausa umferð í gegnum hana en meira veit ég ekki.

Öll ráð eru því vel þegin.

Kv. Erik



Endurskrifað
Góðan dag. Málið er það að krakkarnir á heimilinu eru á netinu í símanum langt fram á nóttu og fara því illa sofin í skóla.

Ég er því að leytast eftir því að setja tímamörk á tölvurnar og snjalltækin þeirra.

Ég hef enga hugmynd um hvernig er best að fara að þessu en hef heyrt af því að setja upp linux tölvu og hafa alla netnotuk í gegnum hana og stilla þetta þar, en veit ekkert hvernig skal fara að því.

Ef það eru fleiri, betri eða einfaldari leiðir en þessi linux leið þá væru allar ráðleggingar um þær vel þegnar.

Ég hef litla hugmynd um hvenig best sé að fara að þessu, þannig öll hjálp er vel þegin.

Mbk. Erik Snær
Síðast breytt af eriksnaer á Fös 08. Nóv 2013 17:41, breytt samtals 3 sinnum.


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna netnotkun ö setja tómamörk á tæki

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Nóv 2013 17:25

Minni á reglurnar, í þessu tilfelli:

1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna netnotkun ö setja tómamörk á tæki

Pósturaf eriksnaer » Fös 08. Nóv 2013 17:40

GuðjónR skrifaði:
Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Minni á reglurnar, í þessu tilfelli:

1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.


Ég er búinn að endurskrifa innleggið og titilinn :fly

Tók ekki eftir þessum stafsetningar- og ritvillum sem ég gerði....


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


bigggan
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf bigggan » Fös 08. Nóv 2013 17:47

Þú ferð bara inná beinirin og timastillir netnotkunn á hvern notanda fyrir sér:

Mynd


Þarf ekki að fara i eikvað linux dót.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf eriksnaer » Fös 08. Nóv 2013 17:59

bigggan skrifaði:Þú ferð bara inná beinirin og timastillir netnotkunn á hvern notanda fyrir sér:

Mynd


Þarf ekki að fara i eikvað linux dót.

beinirin ? ertu þá með einhvern acces point eða ? ég er með Technicolor TG589vn v2 og finn ekkert svona þar...


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Nóv 2013 18:00

Fer nú alfarið eftir því hvernig beinir (e. router) hann er með.

@OP: Hvaða router ertu með og hjá hvaða símafyrirtæki?



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf eriksnaer » Fös 08. Nóv 2013 18:02

AntiTrust skrifaði:Fer nú alfarið eftir því hvernig beinir (e. router) hann er með.

@OP: Hvaða router ertu með og hjá hvaða símafyrirtæki?

eins og sagði í innleggi hér að ofan
Technicolor TG589vn v2 -síminn


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


bigggan
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf bigggan » Fös 08. Nóv 2013 18:15

eriksnaer skrifaði:
bigggan skrifaði:Þú ferð bara inná beinirin og timastillir netnotkunn á hvern notanda fyrir sér:

-snip-


Þarf ekki að fara i eikvað linux dót.

beinirin ? ertu þá með einhvern acces point eða ? ég er með Technicolor TG589vn v2 og finn ekkert svona þar...



Router ja, þekki ekki til Technicolor, en helt að flestir routers voru með Schedule einhverstaðar.

Annars held ég það sé ódýrara að kaupa beinir, en að vera að kaupa einhver tölvu til að gera þetta fyrir þíg og þú sleppir leigukostnaðurin, ef þú finnur ekki stillingarnar inná beinirinn.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf eriksnaer » Fös 08. Nóv 2013 18:19

bigggan skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
bigggan skrifaði:Þú ferð bara inná beinirin og timastillir netnotkunn á hvern notanda fyrir sér:

-snip-


Þarf ekki að fara i eikvað linux dót.

beinirin ? ertu þá með einhvern acces point eða ? ég er með Technicolor TG589vn v2 og finn ekkert svona þar...



Router ja, þekki ekki til Technicolor, en helt að flestir routers voru með Schedule einhverstaðar.

Annars held ég það sé ódýrara að kaupa beinir, en að vera að kaupa einhver tölvu til að gera þetta fyrir þíg og þú sleppir leigukostnaðurin, ef þú finnur ekki stillingarnar inná beinirinn.

Hvenrig beinir/router þá .... hvaða tegund.... og hvað virkar þá best... er á ljósneti og ljósleiðari á leiðinni svo ekki slæmt ef hann myndi virka á báðu...


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Nóv 2013 18:23

eriksnaer skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fer nú alfarið eftir því hvernig beinir (e. router) hann er með.

@OP: Hvaða router ertu með og hjá hvaða símafyrirtæki?

eins og sagði í innleggi hér að ofan
Technicolor TG589vn v2 -síminn


Ég var byrjaður að skrifa á sama tíma og kommentið þitt kom, tók ekki eftir því :)

Fáðu að skipta þessum router út fyrir Zyxel 870, hann bíður upp á tímalæsingar eftir MAC addressum. Routerinn sem þú ert með núna býður ekki upp á neitt nema url síun.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf eriksnaer » Fös 08. Nóv 2013 18:24

AntiTrust skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fer nú alfarið eftir því hvernig beinir (e. router) hann er með.

@OP: Hvaða router ertu með og hjá hvaða símafyrirtæki?

eins og sagði í innleggi hér að ofan
Technicolor TG589vn v2 -síminn


Ég var byrjaður að skrifa á sama tíma og kommentið þitt kom, tók ekki eftir því :)

Fáðu að skipta þessum router út fyrir Zyxel 870, hann bíður upp á tímalæsingar eftir MAC addressum. Routerinn sem þú ert með núna býður ekki upp á neitt nema url síun.

Virkar Zyxel 870 á ljósneti og á ljósleiðara?

Og hvar fæst hann ? :happy


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Nóv 2013 18:27

Einn krakkinn ýtir á reset á routernum => Bless plan?


Modus ponens


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Nóv 2013 18:27

870 virkar á ljósneti (VDSL), ekki GPON. Geri ráð fyrir því að þú sért á VDSLi? Værir líklega með 789 ef þú værir á GPON. Þú ættir að geta fengið 870 í staðinn fyrir 589 uppí næstu símaverslun að kostnaðarlausu. Ekki óvitlaust að hringja í 8007000 og fá leyfi fyrir útskiptunum sem þarf að vísa til í verslun. Taktu sérstaklega fram afhverju þú ert að biðja um þessi skipti.

Gúrú skrifaði:Einn krakkinn ýtir á reset á routernum => Bless plan?


Tekur SSID límmiðann af routernum. Reset á router = Komast hvort sem er ekki á netið eftirá.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf bigggan » Fös 08. Nóv 2013 18:29

eriksnaer skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
snip-

Og hvar fæst hann ? :happy


held hann er að meina hann fæst hjá leiguna hjá simann.

Annars er Netgear og Asus með góðir beinar ef þú vilt heldur kaupa.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf eriksnaer » Fös 08. Nóv 2013 18:30

Gúrú skrifaði:Einn krakkinn ýtir á reset á routernum => Bless plan?

Ég get lofað þér því, þau fatta það ekki.... Og ef þau fara að gera það þá verður hann bara læstur inni þar sem þau komast ekki í hann...

AntiTrust skrifaði:870 virkar á ljósneti (VDSL), ekki GPON. Geri ráð fyrir því að þú sért á VDSLi? Værir líklega með 789 ef þú værir á GPON. Þú ættir að geta fengið 870 í staðinn fyrir 589 uppí næstu símaverslun að kostnaðarlausu. Ekki óvitlaust að hringja í 8007000 og fá leyfi fyrir útskiptunum sem þarf að vísa til í verslun. Taktu sérstaklega fram afhverju þú ert að biðja um þessi skipti.

Snilld... Ég er á VDSL en fer í ljósleiðara frá GR eftir áramót)skilst að það komi þá) Hringi þá og fæ að skipta :happy


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Nóv 2013 18:35

eriksnaer skrifaði:Snilld... Ég er á VDSL en fer í ljósleiðara frá GR eftir áramót)skilst að það komi þá) Hringi þá og fæ að skipta :happy


Á ljósleiðara hjá GR geturu ekki verið með tengingu hjá Símanum. Það fer þá eftir því hvert þú ferð með Internetáskriftina þína hvort viðkomandi fyrirtæki býður upp á router sem styður tímalæsingar. Þú hefur svo auðvitað valmöguleikann á því að versla þér router sjálfur, nóg er úrvalið af routerum fyrir ljósleiðara.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf eriksnaer » Fös 08. Nóv 2013 18:36

AntiTrust skrifaði:
eriksnaer skrifaði:Snilld... Ég er á VDSL en fer í ljósleiðara frá GR eftir áramót)skilst að það komi þá) Hringi þá og fæ að skipta :happy


Á ljósleiðara hjá GR geturu ekki verið með tengingu hjá Símanum. Það fer þá eftir því hvert þú ferð með Internetáskriftina þína hvort viðkomandi fyrirtæki býður upp á router sem styður tímalæsingar.

Jebb, vissi það... Ef maður hefði farið í það að kaupa router hefði ekki verið verra ef hann virkaði á báðu.... en snilld að geta fengið router frá símanum beint :D


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Nóv 2013 19:01

AntiTrust skrifaði:870 virkar á ljósneti (VDSL), ekki GPON. Geri ráð fyrir því að þú sért á VDSLi? Værir líklega með 789 ef þú værir á GPON. Þú ættir að geta fengið 870 í staðinn fyrir 589 uppí næstu símaverslun að kostnaðarlausu. Ekki óvitlaust að hringja í 8007000 og fá leyfi fyrir útskiptunum sem þarf að vísa til í verslun. Taktu sérstaklega fram afhverju þú ert að biðja um þessi skipti.
Gúrú skrifaði:Einn krakkinn ýtir á reset á routernum => Bless plan?

Tekur SSID límmiðann af routernum. Reset á router = Komast hvort sem er ekki á netið eftirá.


Þau þurfa þá að hafa aldrei haft aðgang að eðlilega SSIDinu, vera ekki snúrutengd, það sé ekki hægt að fá SSID frá símaverinu "miðinn afmáðist", hafa ekki aðgang að netsnúru,
bara almennt vera jafn tæknivitlítil og faðirinn, sem er sjaldan tilfellið ef börnin eru ekki ung.

Rosalega undarleg tæknilausn á vandamáli sem á að flokkast undir almennt uppeldi.


Modus ponens


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Nóv 2013 19:22

Gúrú skrifaði:Þau þurfa þá að hafa aldrei haft aðgang að eðlilega SSIDinu, vera ekki snúrutengd, það sé ekki hægt að fá SSID frá símaverinu "miðinn afmáðist", hafa ekki aðgang að netsnúru,
bara almennt vera jafn tæknivitlítil og faðirinn, sem er sjaldan tilfellið ef börnin eru ekki ung.

Rosalega undarleg tæknilausn á vandamáli sem á að flokkast undir almennt uppeldi.


Hann fær nýjan router og tekur límmiðan af, þar með fá þau ekki aðgang að default SSID. Hann setur e-ð annað password en admin inn á routerinn og þau komast ekki inn snúrutengd. Símaver sjá ekki öryggislykla, amk ekki í Símanum, þar er enginn beinn aðgangur að routernum og bara ákveðnar upplýsingar lesnar í miðlægt kerfi. Eftir situr bara sá möguleiki að resetta routerinn, snúrutengja, logga sig inn og finna SSID-ið.

Já, þetta er tæknileg hindrun á e-rju sem ætti ekki að þurfa sé staðið rétt að uppeldi. Alveg eins og það að reset á router ætti ekki að vera mögulegt vandamál sé uppeldi og samskipti á milli foreldra og barna í lagi.




playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf playman » Fös 08. Nóv 2013 19:37

Einnig ef að krakkarnir resetta routernum þá detta út líka log in upplýsingarnar til að tengjast netinu, og þær
upplísingar fær einginn nema að fara niður í síma og fá útprentun með lykilorði og username.

Nema að hann hafi þær upplýsingar einhverstaðar þar sem að börninn geta nálgast/fundið.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Nóv 2013 19:39

playman skrifaði:Einnig ef að krakkarnir resetta routernum þá detta út líka log in upplýsingarnar til að tengjast netinu, og þær
upplísingar fær einginn nema að fara niður í síma og fá útprentun með lykilorði og username.

Nema að hann hafi þær upplýsingar einhverstaðar þar sem að börninn geta nálgast/fundið.


Ekki alveg rétt. Þetta gildir á ADSLi en ekki VDSLi þar sem DHCP sér um að auðkenna routerinn sjálfkrafa um leið og hann syncar.




playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf playman » Fös 08. Nóv 2013 19:45

AntiTrust skrifaði:
playman skrifaði:Einnig ef að krakkarnir resetta routernum þá detta út líka log in upplýsingarnar til að tengjast netinu, og þær
upplísingar fær einginn nema að fara niður í síma og fá útprentun með lykilorði og username.

Nema að hann hafi þær upplýsingar einhverstaðar þar sem að börninn geta nálgast/fundið.


Ekki alveg rétt. Þetta gildir á ADSLi en ekki VDSLi þar sem DHCP sér um að auðkenna routerinn sjálfkrafa um leið og hann syncar.

Nú er það orðið öðruvísi á VDSL/ljósi?
Þá byðst ég forláts, enda þekki maður ekkert nema ADSL og gömlu góðu Innhringinguna.
Helvítis sinaháttur í þessu ljós liði hérna.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Nóv 2013 19:57

AntiTrust skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þau þurfa þá að hafa aldrei haft aðgang að eðlilega SSIDinu, vera ekki snúrutengd, það sé ekki hægt að fá SSID frá símaverinu "miðinn afmáðist", hafa ekki aðgang að netsnúru,
bara almennt vera jafn tæknivitlítil og faðirinn, sem er sjaldan tilfellið ef börnin eru ekki ung.

Rosalega undarleg tæknilausn á vandamáli sem á að flokkast undir almennt uppeldi.


Hann fær nýjan router og tekur límmiðan af, þar með fá þau ekki aðgang að default SSID. Hann setur e-ð annað password en admin inn á routerinn og þau komast ekki inn snúrutengd.


Reseta router => Snúrutengja/núþegarsnúrutengd => hefðbundna "admin" + "admin" og þau eru komin inn?
Er ég að missa af einhverju? Þau eru þá ekki einungis með default SSID heldur netaðgang í hvert einasta skipti sem þau reseta routerinn sama hvaða stillingar eru látnar inn á routerinn eftir það.


Modus ponens


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Nóv 2013 20:33

Gúrú skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hann fær nýjan router og tekur límmiðan af, þar með fá þau ekki aðgang að default SSID. Hann setur e-ð annað password en admin inn á routerinn og þau komast ekki inn snúrutengd.

Reseta router => Snúrutengja/núþegarsnúrutengd => hefðbundna "admin" + "admin" og þau eru komin inn?
Er ég að missa af einhverju? Þau eru þá ekki einungis með default SSID heldur netaðgang í hvert einasta skipti sem þau reseta routerinn sama hvaða stillingar eru látnar inn á routerinn eftir það.


Mikið rétt, enda nákvæmlega það sem ég sagði. Þar erum við svo aftur komnir að uppeldisvandamáli, ekki tæknilegu.

AntiTrust skrifaði:Hann fær nýjan router og tekur límmiðan af, þar með fá þau ekki aðgang að default SSID. Hann setur e-ð annað password en admin inn á routerinn og þau komast ekki inn snúrutengd. Símaver sjá ekki öryggislykla, amk ekki í Símanum, þar er enginn beinn aðgangur að routernum og bara ákveðnar upplýsingar lesnar í miðlægt kerfi. Eftir situr bara sá möguleiki að resetta routerinn, snúrutengja, logga sig inn og finna SSID-ið.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að sjórna netnotkun/setja tímamörk á tæki

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Nóv 2013 20:38

AntiTrust skrifaði:Mikið rétt, enda nákvæmlega það sem ég sagði. Þar erum við svo aftur komnir að uppeldisvandamáli, ekki tæknilegu.


:roll: Nei, nákvæmlega það sem ég sagði. Þitt innlegg breytti engu sem ég sagði.

Enn og aftur vil ég endurtaka þetta fyrir þig eriksnaer:

Það er (frekar) auðvelt að komast fram hjá þessum "lausnum" okkar.


Modus ponens