Uppfærsla


Höfundur
sindrip
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 25. Okt 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Uppfærsla

Pósturaf sindrip » Fös 25. Okt 2013 18:36

Er að hugsa um það að uppfæra tölvuna.

Hvernig er þetta að virka?

intel core i5-4670K - 37.900

Gigabyte Z87X-D3H - 25.900

AMD Radeon R9-280x - 59.900

Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart - 16.950

Planið er að nota hana í BF4 og aðra leiki í 1920*1080.



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf Drilli » Fös 25. Okt 2013 18:54

Þetta er mjög solid, myndi samt persónulega fara í 16GB :)


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf worghal » Fös 25. Okt 2013 18:55

Drilli skrifaði:Þetta er mjög solid, myndi samt persónulega fara í 16GB :)

8gb er meira en nóg.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla

Pósturaf darkppl » Fös 25. Okt 2013 18:59

i7? fyrir HT í tildæmis bf4


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|