GTX 760, munur á kortum?

Skjámynd

Höfundur
Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf Jason21 » Mið 23. Okt 2013 22:28

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-76 ... -2gb-gddr5

http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-760-tf-2gd5-oc


Hver er munurinn á þessum annar en framleiðandinn?

Hvort ætti ég að fá mér til að geta spilað BF4 og slíka FPS leiki í háum gæðum?

:D



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf Lunesta » Mið 23. Okt 2013 22:41

fer eftir því hversu mikið útlit skiptir þig máli..
get ekki séð betur en þau séu nákvæmlega jafn mikið yfirklukkuð.
Windforce kortið á að vera hljóðlátara en það er hinsvegar frekar ljótt
ef þú ætlar þér að yfirklukka væri það kannski lika betra.
en fyrir tölvuleikja vel sem fær skjakortið bara til að taka á í leikjum
þegar þu ert með headphone/hatalara og er ekki að fara
að fikta í yfirklukkun þá myndi ég velja msi kortið því það er 5k ódýrara
og margfallt fallegra :)

Ath.
Gigabyte kortið er 15mm lengra svo það er gott ef þú ert óviss um pláss fyrir kortið.

linkar:
http://eu.msi.com/product/vga/N760-TF-2 ... cification
http://www.gigabyte.eu/products/product ... id=4657#sp



Skjámynd

Höfundur
Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf Jason21 » Mið 23. Okt 2013 22:43

Lunesta skrifaði:fer eftir því hversu mikið útlit skiptir þig máli..
get ekki séð betur en þau séu nákvæmlega jafn mikið yfirklukkuð.
Windforce kortið á að vera hljóðlátara en það er hinsvegar frekar ljótt
ef þú ætlar þér að yfirklukka væri það kannski lika betra.
en fyrir tölvuleikja vel sem fær skjakortið bara til að taka á í leikjum
þegar þu ert með headphone/hatalara og er ekki að fara
að fikta í yfirklukkun þá myndi ég velja msi kortið því það er 5k ódýrara
og margfallt fallegra :)

Ath.
Gigabyte kortið er 15mm lengra svo það er gott ef þú ert óviss um pláss fyrir kortið.

linkar:
http://eu.msi.com/product/vga/N760-TF-2 ... cification
http://www.gigabyte.eu/products/product ... id=4657#sp


Takk kærlega fyrir gott og snöggt svar, útskýrir allt sem ég þurfti svar við. TakkTakk! :fly



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf Lunesta » Mið 23. Okt 2013 22:48

ekki málið :)

getur líka skoðað þennan þráð: http://hardforum.com/showthread.php?t=1685843

þá er verið að tala um sama windforcer x3 kælikerfi (gigabyte) og twin frozr III (MSI) og bera
saman en twin frozr kerfið er eldra og ég er ekki viss um að þetta sé það sama en þetta er
amk jafn gott og gamla twin frozr kerfið. Þarna eru menn að tala um að windforcer kortið
hafi einfaldlega verið rosalega hávært og allir meira og minna hrifnari af MSI kortinu (las nú ekki allt :sleezyjoe )

Persónulega er ég með twin frozr kort núna og er ég mjög ánægður með það.. Enda að selja það og
kaupa mér nýrra kort líka með twin frozr :happy
Held MSI kortið sé málið ef enginn mótmælir því :evillaugh

halli



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 23. Okt 2013 23:08

Sorry fyrir off topic en þetta stakk rosalega í augun.

Gigabyte GTX 760OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5
Eitt öflugasta skjákort í heimi og eitt af fáum til að brjóta GHz múrinn en GIGABYTE gerir gott enn betra með 1.15GHz OC útgáfu sem skartar einnig öflugri en hljóðlátri WINDFORCE 3X kælingu.

Er þetta löglegt? Mig þykir Tölvutækni alveg einstaklega djarfir þegar kemur að auglýsingum.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf Kristján » Mið 23. Okt 2013 23:10

I-JohnMatrix-I skrifaði:Sorry fyrir off topic en þetta stakk rosalega í augun.

Gigabyte GTX 760OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5
Eitt öflugasta skjákort í heimi og eitt af fáum til að brjóta GHz múrinn en GIGABYTE gerir gott enn betra með 1.15GHz OC útgáfu sem skartar einnig öflugri en hljóðlátri WINDFORCE 3X kælingu.

Er þetta löglegt? Mig þykir Tölvutækni alveg einstaklega djarfir þegar kemur að auglýsingum.


þeir segja þetta á næstum öllu hjá sér...



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf hjalti8 » Mið 23. Okt 2013 23:13

þetta eru mjög svipuð kort þegar kemur að pcb og stock clocks en kælingin er heldur betri á MSI kortinu svo að ég myndi fara í MSI kortið þar sem það er hljóðlátara(27db vs 34db) og ódýrara

Mynd
Mynd

MSI GAMING TEMPS:
Mynd

GIGABYTE TEMPS:
Mynd



annars mæli ég með því að þú tjekkir á R9-280X en það kostar aðeins 55k í tölvutækni


Mynd

það er heldur öflugra en gtx760 plús að það er með auka gb af vram sem gæti hugsanlega komið sér að góðum notum í BF4, svo verður mantle patch-að inn í BF4 í desember



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf rickyhien » Mið 23. Okt 2013 23:42

I-JohnMatrix-I skrifaði:Sorry fyrir off topic en þetta stakk rosalega í augun.

Gigabyte GTX 760OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5
Eitt öflugasta skjákort í heimi og eitt af fáum til að brjóta GHz múrinn en GIGABYTE gerir gott enn betra með 1.15GHz OC útgáfu sem skartar einnig öflugri en hljóðlátri WINDFORCE 3X kælingu.

Er þetta löglegt? Mig þykir Tölvutækni alveg einstaklega djarfir þegar kemur að auglýsingum.

Copy-Paste xD haha en já...einu sinni skoða ég alltaf "tilboðbæklinga" hjá þeim og svo fatta ég mjög lengi seinna að það er ekkert nýtt og engin verðbreyting..(facepalm) :thumbsd



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: GTX 760, munur á kortum?

Pósturaf Lunesta » Mið 23. Okt 2013 23:44

Það er einmitt kortið sem ég er að fá mér! (R9 280x Msi Tf)
Þessi nyju amd kort eru að skora svipað og 770 og oft að vinna
í single gpu leikja benchmörkum.. Miðað við MSI TF 770 kostar 70k
væriru að spara 15k og fengir miklu meira fyrir peninginn heldur
en ef þu tækir 770 eða 760 :)

Halli

Mjög steikt að segja þetta eitt öflugasta skjákort í heimi :no