Góðan daginn.
Mig vantar ráðleggingu við val á tölvuturni, það sem valið stendur á milli er
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-monster-tolvutilbod-2
eða
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-3
Mér langar að kaupa bara heilann turn en ekki pússla honum saman sjálfur og þetta er eingöngu hugsað sem leikjavél.
Takk fyrir hjálpina
Val á tölvu
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á tölvu
Mun betri kaup í þessari tölvu heldur en þeim sem þú linkar ef þú ert að spá í leikjaspilun.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3687
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3687
Re: Val á tölvu
sem gaming þá er þessi tilboð ekki að gera skít í leikjum þú þarft betra skjákort. skjákort skiptir svo miklu máli í leikjum. og tölvan sem john sendi það er ansi góð þarft bara að bæta við stýrikerfi. getur líka hringt eða farið og beðið um tilboð. en plís ef þú ætlar í gaming ekki fara í low grade skjákort. ss 7770/7790 það er lélegt í leiki. er einhver annars sérstök búð sem þú vilt versla í?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Val á tölvu
nei ekki að pæla neitt sérstaklega hvar hún er keypt... nema kannski ekki í tölvulistanum
Lookar vel tölvan þarna í Start, skelli mér kannski bara á hana
Takk fyrir svörin
Lookar vel tölvan þarna í Start, skelli mér kannski bara á hana
Takk fyrir svörin
Re: Val á tölvu
setti saman snöggvast vél http://imgur.com/L0vfjxD þarft þá bara stýrikerfi.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á tölvu
darkppl skrifaði:setti saman snöggvast vél http://imgur.com/L0vfjxD þarft þá bara stýrikerfi.
Þetta eru auðvitað lang bestu kaupin, ef að þetta er allt úr sömu búðinni þá ættu þeir að setja þetta frítt saman fyrir þig.