Þegar kemur að vali á vinnsluminni þá hugar maður að nokkrum mikilvægum þáttum. Hversu mörg GB maður þarf og hversu mörg Mhz minnið hefur. Ég hef verið að skoða vinnsluminni núna að undanförnu og tekið eftir því að þau eru mis dýr hvaða framleiðanda þú velur þér.
Spurningin sem ég hef hinsvegar er hvaða vinnsluminni eru áræðanlegust? Eða er þetta allt sama draslið?
Finnst Mushkin og Adata vera að jafnaði lang ódýrust.. en Kingston og Gskill vera með þeim dýrari. Er þetta eh sem skiptir máli? maður spyr sig.
Val á framleiðanda vinnsluminnis
-
Drilli
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 360
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Val á framleiðanda vinnsluminnis
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Var að svara þessu uþb hér:
viewtopic.php?f=9&t=57686#p533541
viewtopic.php?f=9&t=57686#p533541
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Drilli
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 360
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Ég sé ekki alveg að þú hafir svarað spurningu minni. Ég er einungis að leitast eftir því hvaða framleiðanda maður ætti að velja, og afhverju hann frekar en annan..
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Ég get þó mælt með Mushkin, er búinn að nota mín í meira en 1 ár og aldrei klikkað 

Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
G-skill
Mushkin
Corsair
Eru allt góðir framleiðendur. Það er ekki alltaf bara stærð og MHz sem ráða verði, líka CL (Cas Latency) hraðinn (þeim mun lægri, þeim betri og dýrari).
Mushkin
Corsair
Eru allt góðir framleiðendur. Það er ekki alltaf bara stærð og MHz sem ráða verði, líka CL (Cas Latency) hraðinn (þeim mun lægri, þeim betri og dýrari).
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Tiger skrifaði:G-skill
Mushkin
Corsair
Eru allt góðir framleiðendur. Það er ekki alltaf bara stærð og MHz sem ráða verði, líka CL (Cas Latency) hraðinn (þeim mun lægri, þeim betri og dýrari).
Ekki alveg rétt að tala um latency "hraða" samt. Latency er tíma-delay, vilt hafa það sem minnst.
-
Drilli
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 360
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Eru Kingston afgerandi góðir, eða "bara" dýrt merki?
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Drilli skrifaði:Eru Kingston afgerandi góðir, eða "bara" dýrt merki?
Kingston er dýrt en gott merki. Sjálfur myndi ég ekki eltast við það sökum verðs en þeir mega þó eiga að þeir framleiða mjög stöðug og góð vinnsluminni.
Hef enga reynslu af AData en Mushkin því miður bila svolítið. Kosturinn við vinnsluminni er þó að flest eru í lífstíðarábyrgð sem að vonandi allir betri söluaðilar hér heima standa við.
Auðvitað kannski erfitt að trúa starfsmanni hjá tölvuverzlun en af því sem við höfum selt hefur Crucial, sem við erum að selja þessa stundina, reynst bezt hvað varðar verð og áreiðanleika. Við vorum með Mushkin áður sem voru ódýrari en í seinni tíð fór bilanatíðnin hækkandi svo að við gáfumst upp á þeim. Veit ekki hvaða breytingar urðu hjá þeim en við tókum eftir greinilegum mun á nýrri og stærri settunum heldur en hafði áður verið.
Við prófuðum því nokkra mismunandi framleiðanda (Corsair, G.Skill, Geil, Crucial, Mushkin), ekki mjög viðamikil eða vísindaleg tilraun, en enduðum eins og áður hefur komið fram á Crucial, sökum verðs og áreiðanleika.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Er sjálfur með Kingston HyperX Beast og það er að virka fínt í minni vél.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Ég er með 4 kubba af Corsair Vengeance í vélinni hjá mér, hef aldrei lennt í vandræðum með það.
-
MuGGz
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1665
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Val á framleiðanda vinnsluminnis
Ég hef verið að nota corsair vengence og hef ekert nema gott um það að segja
Hef bæði verið með 2x 4gb sett og 4x4gb sett
Hef bæði verið með 2x 4gb sett og 4x4gb sett