Óstabílt skjákort... FIXED

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Óstabílt skjákort... FIXED

Pósturaf oskar9 » Þri 15. Okt 2013 19:28

.
Síðast breytt af oskar9 á Mán 25. Nóv 2013 12:51, breytt samtals 2 sinnum.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óstabílt skjákort...

Pósturaf playman » Þri 15. Okt 2013 19:56

Detta þeir af ef að þú notar venjulegt krem?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Óstabílt skjákort...

Pósturaf oskar9 » Þri 15. Okt 2013 20:03

playman skrifaði:Detta þeir af ef að þú notar venjulegt krem?


jaaa. þeir ná ekki festu með því, þetta var eitthvað svona tveggja þátta kælikrem, setti smá doppur á hvern chip og skellti svo kælikubbi á það, hann klesstist strax við og svo fullharðnar kremið á einhverjum klukkutíma, ég gerði til gamnis að setja CPU kælikrem á einn kubbinn og þegar allir hinir voru orðnir fastir á þá var þessi með CPU kreminu enþá laus á, þ.e.a.s ég gat ýtt honum til og virtist hann haldast á með sogkrafti, ég tók hann af og þreif kælikubbinn og chippið á kortinu og setti "kælilímið" sem fylgdi með og þá sat hann fastur
*Edit: svona krem http://www.arcticsilver.com/arctic_silv ... hesive.htm

Mér dettur í hug að GPU temp 1 sé kjarninn sjálfur, GPU temp 2 séu þessir átta chips í kringum kjarnann (man ekki hvað þeir heita) og GPU temp3 séu VRM chipparnir, allt fær eðlilega kælingu nema þeir :/


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Óstabílt skjákort...

Pósturaf hkr » Þri 15. Okt 2013 20:41

Hver er þá munurinn á GPU Temp #3 og VRM Temperature hjá þér?

Búinn að prufa að sjá hvort að það komi "location" ef þú setur músina yfir GPU Temp #3?

Skv. W1zzard (held að hann sé sem er á bakvið GPU-Z) er þetta:
W1zzard skrifaði:
silkstone skrifaði:On a 4850 those temps are for #1- DISPIO #2-MEMIO 3#- SHADERCORE, i imagine it will be something similar for your card

that. but since i couldnt find anyone at amd to confirm or give further info i rather treat them as unknown locations. they are physically on the gpu die (not memory chip temperature)



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óstabílt skjákort...

Pósturaf Hnykill » Þri 15. Okt 2013 21:23

Þú segist vera með vélina overclockaða.. útilokaðu þá vinnsluminnið og örgjörvan áður en þú ferð að breyta nokkru. settu allt í "deafault" og sjáðu hvernig hlutirnir eru að keyra sig.. og uppfrá því byrjaðu að hækka minnið. og svo örgjörvan og svo koll af kolli til að sjá hvar vandi þinnn liggur ! :klessa

Settu ALLT á default "orginal"... ég hef séð marga menn eins og þig með lélegar bios stillingar..... þú þyrftir í raun að fá einn af okkur ruglukollunum til að líta á þetta hjá þér til að sjá hvað er í alvörunni að ! ég get ekkert útskýrt fyrir þér hvað og hvernig BIOS virkar.. en ég gæti græjað þetta fyrir þig ef ég sæti við hliðina á þér.

segi bara eins og allir segi.. ekki focka í BIOS ef þú veist ekki hvað hann gerir !!


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Óstabílt skjákort...

Pósturaf demaNtur » Þri 15. Okt 2013 21:35

Hnykill skrifaði:Þú segist vera með vélina overclockaða.. útilokaðu þá vinnsluminnið og örgjörvan áður en þú ferð að breyta nokkru. settu allt í "deafault" og sjáðu hvernig hlutirnir eru að keyra sig.. og uppfrá því byrjaðu að hækka minnið. og svo örgjörvan og svo koll af kolli til að sjá hvar vandi þinnn liggur ! :klessa

Settu ALLT á default "orginal"... ég hef séð marga menn eins og þig með lélegar bios stillingar..... þú þyrftir í raun að fá einn af okkur ruglukollunum til að líta á þetta hjá þér til að sjá hvað er í alvörunni að ! ég get ekkert útskýrt fyrir þér hvað og hvernig BIOS virkar.. en ég gæti græjað þetta fyrir þig ef ég sæti við hliðina á þér.

segi bara eins og allir segi.. ekki focka í BIOS ef þú veist ekki hvað hann gerir !!



oskar9 skrifaði:Eftir að hafa úrskurðað bæði örgjörvann og vinnsluminnið saklaust, þá ákvað ég að kíkja á skjákortið



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óstabílt skjákort...

Pósturaf Hnykill » Þri 15. Okt 2013 21:40

Það væri þá best að þú prófaðir annað skjákort ! láttu reyna á það áður en þú gerir nokkuð annað .

þetta er ekki flókið reiknidæmi ! annað skjákort ... prófaðu það...


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Óstabílt skjákort...

Pósturaf oskar9 » Þri 15. Okt 2013 23:37

Hnykill skrifaði:Það væri þá best að þú prófaðir annað skjákort ! láttu reyna á það áður en þú gerir nokkuð annað .

þetta er ekki flókið reiknidæmi ! annað skjákort ... prófaðu það...


fékk annað 6970 hjá félaga mínum með Gigabyte kælir og hann skellti mínu í, hann fær þessar hitatölur í sinni vél með mínu korti en hans kort keyrir mun betur og VRM temp og GPU temp eru mun lægri, svo þetta er 100% vesen með mitt kort. Fer í það á morgun að taka kælinguna í gegn, reyna að finna svona thermal adhesive og set kælinguna aftur á VRM kubbana


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Óstabílt skjákort...

Pósturaf oskar9 » Þri 15. Okt 2013 23:40

Hnykill skrifaði:Þú segist vera með vélina overclockaða.. útilokaðu þá vinnsluminnið og örgjörvan áður en þú ferð að breyta nokkru. settu allt í "deafault" og sjáðu hvernig hlutirnir eru að keyra sig.. og uppfrá því byrjaðu að hækka minnið. og svo örgjörvan og svo koll af kolli til að sjá hvar vandi þinnn liggur ! :klessa

Settu ALLT á default "orginal"... ég hef séð marga menn eins og þig með lélegar bios stillingar..... þú þyrftir í raun að fá einn af okkur ruglukollunum til að líta á þetta hjá þér til að sjá hvað er í alvörunni að ! ég get ekkert útskýrt fyrir þér hvað og hvernig BIOS virkar.. en ég gæti græjað þetta fyrir þig ef ég sæti við hliðina á þér.

segi bara eins og allir segi.. ekki focka í BIOS ef þú veist ekki hvað hann gerir !!



Ertu eitthvað skuggalegar bitur ? Ég veit allveg hvað BIOSinn gerir enda er ég að keyra GPU og CPU 24/7 í stable klukku, bæði CPU og RAM fengu massív burn test og allt gekk 100%, svo er skjákortið ekkert klukkað í gegnum BIOS-inn, gaf því bara smá bump í gegnum CCC svo ég veit ekki hvað þú ert að blanda BIOS inní þetta, enda tók ég það skýrt fram í byrjun að það er ekkert að yfirklukkinu heldur er hún að crasha og throttla sig niður vegna mikils hita á skjákorti.

hún( örgjörvi) er búin að keyra sig svona í 3 ár á þessu yfirklukki og alltaf gengið eins og klukka, svo er hún nýlega byrjuð á þessu sem þyðir að kælingin á skjákortinu er að feila eins og kemur augljóslega fram á GPU-Z myndinni, 70°C core og 100+°C á VRM og GPU-3, kemur overclokki allveg núll við, ákvað bara að taka eitt run yfir allann vélbúnaðinn með burn tests til að finna sökudólginn :svekktur

Ekki nema að þú teljir að örgjörvi sem er búinn að vera á eins klukku í 3 ár sé farinn að hita VRM-in á skjákortinu vegna þess að ég kann ekki að yfirklukka ](*,)


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"