Leikjavél - Val á íhlutum

Skjámynd

Höfundur
Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leikjavél - Val á íhlutum

Pósturaf Jason21 » Fim 03. Okt 2013 17:36

Er þessi tölva að fara að geta spilað alla nýjustu leiki í alvöru gæðum? T.d. BF4, GTA V
Er í veseni að velja móðurborð, allar uppástungur vel þegnar sem passar mep örranum :)

Örri: Intel Core i5-4670K 3.4GHz, LGA1150 - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2464 - 37.900
Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX760 2GB - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2482 - 46.900
Móðurborð: Allar uppástungur vel þegnar sem passa með örranum
Vinnsluminni: 8GB Kingston HyperX Predator 2133MHz[/b] - http://start.is/product_info.php?products_id=3539 - 15.900
Kassi: CoolerMaster Silencio 550 ]- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab - 17.450
HDD: - 2TB Seagate SATA3 - http://start.is/product_info.php?products_id=3521 - 14.900
Aflgjafi: 650W Corsair HX650 V2 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 - 22.450

Er þetta eki bara frekar solid leikjavél?
Allar uppástungur vel þegnar :D :sleezyjoe



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél - Val á íhlutum

Pósturaf trausti164 » Fim 03. Okt 2013 17:40

Bara mjög solid, myndi samt lækka minnið niður í 1600mhz og fá mér góða kælingu.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél - Val á íhlutum

Pósturaf Viktor » Fim 03. Okt 2013 18:05

Uppástunga: Kaupa allt hjá sama aðila, ef eitthvað bilar þá veistu hvert þú átt að fara ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél - Val á íhlutum

Pósturaf trausti164 » Fim 03. Okt 2013 18:07

Uppástunga, ekki gera það til að fá lægra verð en geymdu kvittanirnar til að vita hvert þú ættir að fara ef eitthvað bilar.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél - Val á íhlutum

Pósturaf Viktor » Fim 03. Okt 2013 18:09

trausti164 skrifaði:Uppástunga, ekki gera það til að fá lægra verð en geymdu kvittanirnar til að vita hvert þú ættir að fara ef eitthvað bilar.


Þegar tölva bilar er margt sem kemur til greina. Stundum geta tölvuverslanir t.d. kennt lélegum aflgjafa um skemmdir á öðrum hlutum eins og hörðum diskum osfrv. Þá er ekki víst að þú getir farið til þess sem seldi þér aflgjafann og ætlast til þess að hann kaupi nýtt móðurborð fyrir þig ef það er keypt annars staðar.

Það er miklu betra að eyða 10-20k aukalega og vera með allt á hreinu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél - Val á íhlutum

Pósturaf Yawnk » Fim 03. Okt 2013 18:23

Sallarólegur skrifaði:
trausti164 skrifaði:Uppástunga, ekki gera það til að fá lægra verð en geymdu kvittanirnar til að vita hvert þú ættir að fara ef eitthvað bilar.


Þegar tölva bilar er margt sem kemur til greina. Stundum geta tölvuverslanir t.d. kennt lélegum aflgjafa um skemmdir á öðrum hlutum eins og hörðum diskum osfrv. Þá er ekki víst að þú getir farið til þess sem seldi þér aflgjafann og ætlast til þess að hann kaupi nýtt móðurborð fyrir þig ef það er keypt annars staðar.

Það er miklu betra að eyða 10-20k aukalega og vera með allt á hreinu.

Ekki ef þú átt ekki þessi 10-20k aukalega ;)