Málið er að ég er ekki með fleiri USB2 onboard en sá að ég er með laust onboard USB3 (sjá mynd2)...
Er einhvern veginn hægt að tengja onboards USB2 í onboard USB3 ?
Fyrirfram þökk, Erik Snær.
Gúrú skrifaði:http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin-9P-Housing-male-TO-Motherboard-USB-3-0-20pin-Female-cable-adaptor-/221064902930
Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Male USB3.0 á kaplinum) og eignast það.
KermitTheFrog skrifaði:Gúrú skrifaði:http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin-9P-Housing-male-TO-Motherboard-USB-3-0-20pin-Female-cable-adaptor-/221064902930
Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Male USB3.0 á kaplinum) og eignast það.
FTFY
Þessi sem þú linkar í er USB 2.0 9Pin 9P Housing male TO Motherboard USB 3.0 20pin Female cable adaptor

KermitTheFrog skrifaði:Gúrú skrifaði:http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin-9P-Housing-male-TO-Motherboard-USB-3-0-20pin-Female-cable-adaptor-/221064902930
Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Male USB3.0 á kaplinum) og eignast það.
FTFY
Þessi sem þú linkar í er USB 2.0 9Pin 9P Housing male TO Motherboard USB 3.0 20pin Female cable adaptor
Gúrú skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Gúrú skrifaði:http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin-9P-Housing-male-TO-Motherboard-USB-3-0-20pin-Female-cable-adaptor-/221064902930
Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Male USB3.0 á kaplinum) og eignast það.
FTFY
Þessi sem þú linkar í er USB 2.0 9Pin 9P Housing male TO Motherboard USB 3.0 20pin Female cable adaptor
Hvað ertu að segja?
Hann er með MALE USB 3.0 Onboard á móðurborðinu, ekki satt? Og þarf því FEMALE USB3.0 á adaptornum, ekki satt?
Þess vegna skrifaði ég að hann vildi FEMALE USB3.0 á Adaptornum, ekki satt?
Og já eriksnaer, þetta er nákvæmlega það sem þú þarft. Rétt hjá þér og rangt hjá Kermit nema annað komi í ljós.
Gúrú skrifaði:Og já eriksnaer, þetta er nákvæmlega það sem þú þarft.
Gúrú skrifaði:Veit ekki hvað þú ert að tala um Kermit en ég hef aldrei séð og veit ekki til þess að það sé til móðurborð með FEMALE USB3.0 header.
Hann þarf FEMALE USB3.0 á kaplinum eins og ég sagði.
Það er öfug uppsetning við það sem var á kaplinum sem ég linkaði í, sem ég tók fram.
Það er allavegana enginn að ruglast á þessum þræði nema þú.
worghal skrifaði:miðað við myndina á ebay. þá er þetta stykki akkúrat öfugt við það sem þarf til verksins.
þetta er stykki til að tengja usb3 kapalinn frá kassanum í usb2 tengi á móðurborði.

eriksnaer skrifaði:worghal skrifaði:miðað við myndina á ebay. þá er þetta stykki akkúrat öfugt við það sem þarf til verksins.
þetta er stykki til að tengja usb3 kapalinn frá kassanum í usb2 tengi á móðurborði.
ég pantaði líka öfugt við það sem hann linkar.... Þetta er það sem ég pantaði: http://www.ebay.com/itm/111112832394?ss ... 1497.l2649
