Þetta var nánast ný vél, hvað getur valdið þessu? Hafið þið heyrt um eitthvað eins?
Mér finnst ólíklegt að þetta hafi verið straumbreytirinn því ég var búinn að vera að nota hann í mánuð.
Getur verið að þetta hafi verið eitthvað léleg leiðni í innstungunni eða eitthvað álíka.
Takk!