Óska eftir þráðlausu USB netkorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Óska eftir þráðlausu USB netkorti

Pósturaf niCky- » Lau 28. Sep 2013 09:56

Óska eftir þráðlausu USB netkorti, ef einhver hérna lumar á svona sem hann er ekki að nota væri ég til í að kaupa það, bráðvantar svona.. Ákvað að checka hér áður en ég kaupi þetta út í búð


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir þráðlausu USB netkorti

Pósturaf BugsyB » Lau 28. Sep 2013 18:20

ég á eitt hvað viltu borga?


Símvirki.