Straumkapall í skjá?


Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Straumkapall í skjá?

Pósturaf Kallikúla » Fös 27. Sep 2013 08:42

Ég er að leita af straumkapli á þessum íslensku síðum(tolvutek.is, tolvulistinn.is) en ég veit ekki hvar á að leita og hef ekki fundið neitt gegnum search.

Er að leita af
12V = 5A, samvkæmt upplysingum á skjánum.

Ég reyndi Kapla, Hljóð og mynd og dettur ekkert fleira í hug..




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Straumkapall í skjá?

Pósturaf Vignirorn13 » Fös 27. Sep 2013 11:29

Ertu ekki að tala um eitthvað svona eða ? : http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... raumkaplar




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Straumkapall í skjá?

Pósturaf playman » Fös 27. Sep 2013 11:49

Nei honum vantar straumbreyti, nema að hann sé að reyna að setja skjáinn í bíl :D

Prófaðu að tala við íhluti eða miðbæjarradíó


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Straumkapall í skjá?

Pósturaf Kallikúla » Fös 27. Sep 2013 12:02

Mynd
Eitthvað svona, held ég.




Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Straumkapall í skjá?

Pósturaf Kallikúla » Fös 27. Sep 2013 12:30

Þegar ég leita af þessu fæ ég BUNCH af hlutum, hvert af því þarf ég?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3614
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Straumkapall í skjá?

Pósturaf dori » Fös 27. Sep 2013 12:51

Tengið skiptir líka máli (s.s. stærðin á barrel jacknum) og hvort + er innan á eða utan á.

Það er hægt að fá svona universal spennubreyta fyrir fartölvur, þeir ættu að geta gert þetta. Annars kíkja í Íhluti/Miðbæjarradíó (Örtækni gæti líka verið með þetta) ef þér liggur á. Svo geturðu auðvitað skroppið á ebay ef tíminn skiptir ekki máli. Svo gætirðu tekið mynd af skjánum þar sem þeir segja 12V/5A og sent hana inn í "Óskast" hérna og séð hvort það sé ekki einhver sem eigi svona.




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Straumkapall í skjá?

Pósturaf playman » Fös 27. Sep 2013 13:00

Svo getur líka sagt mikið hvaða skjár þetta er sem þú ert með, þá er ég að tala um típunúmerið.
áttu gamla straumbreytin eða er hann tíndur?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Straumkapall í skjá?

Pósturaf Kallikúla » Fös 27. Sep 2013 16:02

Solved, fann svona í verkefnalagernum.