Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf MrSparklez » Fim 19. Sep 2013 14:37

Besta músin ?

Budget ca 4-6 þús.

Er með Razer Abyssus núna sem ég nældi mér í af ebay á 20 dollara en líst ekkert rosa vel á hana, hræðilegt build quality.

Fyrirfram þakkir :D



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf steinthor95 » Fim 19. Sep 2013 14:53

Ég myndi allavega taka aðra hvora þessa
G400 http://tolvutek.is/vara/logitech-g400-o ... taki-mx518
Eða
M500 http://tl.is/product/logitech-m500-laser-mus

En annars er mjög persónubundið hvaða mús manni finnst best :D


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf Tesy » Fim 19. Sep 2013 15:29

G400 er klárlega besti músin fyrir þetta budget imo.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf Tiger » Fim 19. Sep 2013 15:42

G400 hands down.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf littli-Jake » Fim 19. Sep 2013 16:23

G400 allann daginn alla daga


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

jonolafur
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf jonolafur » Fim 19. Sep 2013 17:18

Ég keypti Gigabyte ECO600 fyrir nokkru, svakalega solid mús. http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-eco600-thradlaus-laser-mus
Hún er reyndar frekar þung miðað við margar aðrar en það er það sem ég vill...


Hmm...

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf Plushy » Fim 19. Sep 2013 17:42

G400 er málið fyrir þetta verð.

Hef notað margar 12-20þ kr mýs sem ég finn voða lítinn mun á og G400



Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf MrSparklez » Fös 20. Sep 2013 12:20

Já hún lítur mjög vel út, takk strákar ! :D



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf GullMoli » Fös 20. Sep 2013 12:31

Er með langaafa G400; MX510. Fékk hana með fyrstu tölvunni minni og hún er ennþá í fullri notkun hjá mér 9+ árum síðar :D

Logitech mýs <3


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta músin ? Budget ca 4-6 þús.

Pósturaf Jason21 » Fös 20. Sep 2013 22:47