Uppfærsla: ráðleggingar með powersupply

Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Uppfærsla: ráðleggingar með powersupply

Pósturaf Perks » Sun 15. Sep 2013 16:58

Sælir piltar og stúlkur

Ég er að taka uppfærslu og mun nota vélina í létta leiki og enga þunga vinnslu (engin mynd eða hljóðvinnsla).
Spurningin mín er sú að ég ætla að skella mér á
AMD Piledriver X8 FX-8350 4.0GHz Black (fanboy)
ASRock 990FX Extreme4 ATX AMD AM3+ móðurborð
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance (byrja á 8gb)
Er með glatað skjákort sem notar lítið rafmagn (AMD Radeon 7750 1GB DDR5)en það verður næsta uppfærsla (nær jólum)

Og er að spá í hvað er ásættanlegt powersupply? Er rétt utan budgets eins og er og tími ekki meira í bili.
Er 600W Corsair CX600 V2 aflgjafi nógu öflugt ef ég er ekki að fara í overclockið strax eða er sniðugra að fara í 750+ strax?


Öll aðstoð vel þegin


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


siggik
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: ráðleggingar með powersupply

Pósturaf siggik » Sun 15. Sep 2013 18:32

til að sjá minimum þá er best að skoða heimasíðu framleiðanda skjákortsins ..

600 ætti iað vera alveg nóg, en fer eftir hvaða korti þú ferð ít

er sjálfur með svona PSU og er að nota 7770 og fynnst það alveg flott combo, PSU þarf ekkert að hafa fyrir hlutunum



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: ráðleggingar með powersupply

Pósturaf Hnykill » Sun 15. Sep 2013 19:31

Ekkert að því að taka bara 700W - 750W strax.. þá ertu öruggur fyrir t.d orkufrekara skjákort seinna og yfirklukkun ef þú ætlar að prófa það einhverntíman.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6390

Þessi væri alveg tilvalinn.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: ráðleggingar með powersupply

Pósturaf rickyhien » Sun 15. Sep 2013 20:41




Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla: ráðleggingar með powersupply

Pósturaf Perks » Mið 25. Sep 2013 13:35

Takk fyrir góð svör piltar, tók mér 600w corsair CX600 V2 vegna slælegrar lausafjárstöðu.


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |